Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1974, Blaðsíða 77

Frjáls verslun - 01.04.1974, Blaðsíða 77
Bergþór Konráðsson, við- skiptafræðingur tók nýlega við starfi framkvæmdastjóra sútunarverksmiðjunnar Loðr skinn h.f. á Sauðárkróki. Bergiþór hefur skrifstofu sína að Klapparstíg 29, Reykjavík. Bergþór Konráðsson er fæddur 17. júlí 1947 í Hvera- gerði. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1966, en lagði síðan stund á nám í viðskiptafræði við Há- skóla íslands, þaðan sem hann lauk prófi í janúar 1971. Gegndi Bergþór þá starfí' framkvæmdastjóra Stjórnunar- félags fslands, þar til í ágúst 1972 er hann hélt til Banda- ríkjanna til að leggja stund á nám í rékstrarhagfræði við Minnesota-háskóla. M. B. A. prófi, með markaðsmál sem sérgrein, lauk hann frá há- skólanum í marz á þessu ári. Eftir það réði hann sig sem framkvæmdastjóra Loðskinns h.f. Kona Bergþórs er Hiidur Halldórsdóttir. Jón G. Kristjánsson, lög- fræðingur, var nýlega ráðinn skrifstofustjóri borgarverk- fræðings í Reykjavík. Jón er fæddur á Hólmavík 29. júní 1944, sonur hjónanna Kristj- áns Jónssonar, stöðvarstjóra Pósts og síma á Hólmavík og Önnu Jónsdóttur, húsmóður. Hann tók stúdentspróf frá Menntaskólanum á Akureyri 1964, og lauk síðan embættis- prófi í lögum frá Háskóla ís- lands í maí 1971. Jón gegndi starfi fulltrúa hjá tollstjóran- um í Reykjavík, þar til í október 1971, er hann réðst sem lögfræðingur til Sjóvá- tryggingafélags fslands. Þeim störfum gegndi hann þar til í marz 1974, er hann var ráðinn skrifstofustjóri borgarverk- fræðings. Ottó Schopka, viðskiptafræð- ingur tók um áramótin við starfi viðskiptalegs fram- kvæmdastjóra Kassagerðar Reykjavíkur. Ottó er fæddur í Reykjavík 4. september 1941 og er sonur Júlíusar Sohopka, aðalræðismanns Austurríkis á íslandi, og konu hans Lilju Sveinbjörnsdóttur. Hann lauk prófi frá Mennta- skólanum í Reykjavík 1960 og stundaði að því loknu nám í viðskiptafræði við Háskóla ís- lands, þaðan sem hann lauk prófi vorið 1963. Að prófi loknu starfaði Ottó sem fram- kvæmdastjóri hjá Landsam- bandi iðnaðarmanna og sat um skeið í verðlagsnefnd landbún- aðarafurða og stjórn Iðnlána- sjóðs. Ennfremur var hann endurskoðandi Iðnaðarbanka íslands. Ottó Schopka starfaði hjá Landssambandi iðnaðarmanna þar til hann tók við starfi hjá Kassagerð Reykjavíkur um ára- mótin s.l. Hann er kvæntur Arndísi Björnsdóttur, kennara í Verzlunarskóla íslands og eiga þau tvö börn. Hilmar Sigurðsson, við- skiptafræðingur, tók í febrúar s.l. við starfi framkvæmda- stjóra Útflutningssamtaka hús- gagnaframleiðenda, að Hall- veigarstíg 1, Reykjavík. Hilmar er fæddur í Reykja- vík 28. ágúst 1947 og er son- ur Sigurðar Ágústssonar, verkamanns og Ragnhildar Jósafatsdóttur. Hann lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla íslands vorið 1969 og stundaði síðan nám í viðskiptafræði við Háskóla fs- lands, þaðan sem hann lauk prótfi í janúar s.l. Hilmar er kvæntur Hall- gunni M. Skaftason og eiga þau eitt barn. FV 4 1974 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.