Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1974, Blaðsíða 81

Frjáls verslun - 01.04.1974, Blaðsíða 81
Töfrabrögð álfkvenna geta einnig mistekist. — Heyrðu, Halli. Þú ert orðinn fullur aftur. Sagðirðu ekki í síðustu viku, að þú værir genginn í bindindi? — Jú. Er þetta ekki merki- legt? Ég þoli andskotan ekk- ert síðan ég gekk í bindindið. — Ég skal gera þá játningu, að ég hef bara lært flafar- teikningu. Þetta var á þeim tíma, er fólk hafði vinnukonur. Frúin kom óvænt að syni sínum, þar sem hann lá á skráargatinu á herbergi vinnukonunnar. Með móðurlegum og ströng- um umvöndunartón sagði hún við drenginn sinn: — Það er ekki fallegt að vera forvitinn og þér kemur ekkert við, hvað stúlkan er að gera inni á herberginu sínu. — Hún er ekkert að gera. En hins vegar er feikna fart á pabba. Mað.urinn leiddi unga og blómstrandi ekkjxuia upp að altarinu í þorpskirkjunni. Um leið og hann sté inn fyrir þröskuldinn í kirkjudyrunum með þessari reyndu brúður sinni, slokknuðu ljósin í kirkj- unni. Það varð koldimmt. Þá heyrðist frá einum í kórnum: Haltu bara áfram, Jóhannes. Hún ratar þessi. — • — — Þú getur ekki lánað mér þúsund kall? — Nei. Hvernig vissurðu það? — • — — Kötturinn situr alltaf á nákvæmlega sama staðnum á teppinu, þegar ég kem í heim- sókn. — Já. Þetta er nefnilega „ga.taköttur." — Hver fjandinn er það. — Köttur sem hefur verið vaninn á að sitja á sígarettu- götum á gólfteppi. Gesturinn: — Það er ekki heilsusamlegt að hafa baðstof- una svona beint yfir svínastí- unni. Bóndinn: — Ég veit nú ekk- ert um það. Alla vega hefur ekki drepist hjá mér grís í 25 ár. Bóndinn viðutan uppgötvaði allt í einu, að hann var með beizli í hendinni. Hann hugs- aði: „Ja, annað hvort hef ég fundið beizli eða tapað hrossi.“ FV 4 1974 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.