Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1974, Qupperneq 5

Frjáls verslun - 01.09.1974, Qupperneq 5
í siiáttn máli # EBE mýkist gagnvart EFTA EFTA er að sjálfsögðu breytt eftir inngöngu Bretlands og Danmerkur í Efnahagsbandalagiö og fríverzlunar- samninga annarra ríkja viö þaö. Efnahagsbandalagiö hefur þó neitaö að semja við öll ríki um fríverzlun í einu, heldur samið við hvert um sig, þótt allir séu samningarnir líkir. Sennilega eru hugsjónirnar ekki eins ofarlega á baugi hjá EBE og áöur. 1 stað þess aö komast að raunhæfu samkomulagi við alla samninga, sem EBE, Bandaríkin og Japan gera. 0 Iðnrekendur vilja frest íslenzkir iönrekendur tala nú um, að þeir þurfi að fá frest á niðurfell- ingum verndartolla skv. samkomu- lagi fslands við EFTA og EBE. Ekki er rétt aö taka afstöðu til þessa, fyrr en málið hefur verið betur kannað, en það yrði að vera vel rökstutt. # Rússar og olían Gerður hefur verið út leiðangur til að semja við Rússa um olíuskuld. Virðist ástæða til að taka Sovétvið- skiptin til heildarendurskoðunar, ekki síst olíukaupin. # Eigendur peninganna f jarstaddir ÞaÖ vakti athygli, að á fundi Al- þjóðagjaldeyrissjóðs nýverið, vantaöi olíukóngana, vegna trúarhátíðar Mú- hammeðstrúarmanna. Eigi að síður var eitt helsta umræðuefnið, hvernig og í hvaöa mæli sjóðurinn ætti að krækja 1 olíuauðinn. # Olíuleit vi5 Grænland 20-30 félög hafa sótt um leyfi til olíuborana við Grænland. Talið er, að verulegt olíumagn sé þar að finna. Fá norræn fyrirtæki munu hafa sótt um leyfi, þar af aðeins eitt danskt, sem talið er koma til greina við úthlutun leyfa. # Vilja takmörkun á flugé Bandaríkjamenn hafa óskað eftir því, að framboð á flugferðum til Bandaríkjanna verði minnkað. Bandarísk flugfélög eiga ekki síður en mörg önnur við rekstrarörðugleika að etja vegna verðhækkana og minni eftirspurnar. Sem kunnugt er hafa Flugleiðir þegar tilkynnt, aö fyrirtækið muni draga úr framboði á næsta ári. # Nálaraugað Nelson Rockefeller var snemma kennt af afa sínum, að sparnaður væri upphaf auðs. Svo viröist sem þessari kenningu hafi ekki veriö fylgt nógu vel, því að gjafir Rockefellers hafa vakið mikla athygli. Lítur út fyrir að rannsóknir öldunadeildarinn- ar á fjármálum hans ætli að ver.ða það nálarauga, sem honum reynist erfiðast að komast í gegnum. # IMcgrabldö gegn húðkrabba Á þingi um krabbameinslækningar í Flórens hefur komið fram, að til- raunir bendi til þess, aö hiö svarta kyn hafi meðfætt ónæmi gegn húð- krabba. Því virðist sem blóðgjöf úr svörtum mönnum geti komið 1 veg fyrir sjúkdóminn hjá þeim hvítu. FV 9 1974 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.