Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1974, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.09.1974, Blaðsíða 42
Samiiðarmaéiir Sigurður Jónsson: „Sjóvá greiddi í bifreiðatjón í fyrra sem svarar 92% af iðgjaldatekjum bifreiðatrygginganna*4 Hallarekstur á bifreiðatryggingum 6 ar otf eragin breyting sjáanleg — IVIesta tjón 2,5 millj. króna „í fyrra var tilkynntur tjónafjöldi til bifreiðatrygg- ingadeildar Sjóvá 3495 og fé- lagið varð að greiða 94 millj- ónir í bifreiðatjón á því ári eða sem svarar 92% af ið- gjaldatekjum af bifreiðatrygg- ingum. Þetta er geysilega há tala því að hjá okkur voru um s.I. áramót um 11000 bílar í ábyrgðartryggingu og um 4000 í kaskótryggingu. Oftast er það sama fólkið, sem æ of- an í æ lendir í vandræðum í 'umferðinni." Þetta voru orð Sigurðar Jónssonar, framkv.stj. Sjóvá- tryggingarfélags fslands, þegar Frjáls verzlun hafði tal af honum. Eins og Sigurður lýsti hafa bifreiðatryggingarnar reynzt tryggingarfélögunum mjög þungar í skauti og þess er skemmzt að minnast, að fyrir tveimur árum stóð nokk- ur styrr um það milli félag- anna og verðlagsyfirvalda, hve mikla iðgjaldahækkun á bifreiðatryggingum þau skyldu fá viðurkennda. „Það er ekkert launungar- mál“, sagði Sigurður, „að aðr- ar tryggingagreinar hafa orð- ið að bera uppi tapið af bif- reiðatryggingunum, en staða félaganna er þó nokkuð mis- jöfn eftir hvað stór þáttur bifreiðatryggingar eru í heild- arrekstri þeirra. Undanfarin sex ár hefur verið taprekstur á bifreiðatryggingunum al- mennt og ekki er fyrirsjáan- leg nein breyting þar á. Á- Sgurður: „Ég hef enga trú á a.ð tryggingarfélögin verði þjóð- nýtt. Eitt ríkisrekið tryggingarfélag yrði stórt skref aftur á bak. standið er óvenju slsemt hér á landi hvað tíðni tjónatilfella snertir og má kannski kenna veðráttunni um að einhverju leyti. Hér er líka í einstökum tilvikum oft um mikla fjár- muni að tefla og í fyrra var hæsta bifreiðatjón, sem Sjóvá bætti 2,5 milljónir. Þess ber þó að geta, að þessar tryggingar verða æ erfiðari hjá erlendum trygg- ingafyrirtækjum enda segir vaxandi verðbólga til sín í stórhækkuðum viðgerðarkostn- aði alls staðar. Um þessar mundir er verið að taka saman yfirlit yfir af- komu bifreiðatrygginganna og það er augljóst, að iðgjalda- upphæðirnar verða að hækka í krónutölu um leið og tjónin hækka og verðbólgan vex og bílarnir hækka í innkaupi. Verðbólguþróunin kemur mjög hart niður á tryggingar- félögunum, því að mjög oft er ekki hægt að gera upp slysa- tjón t. d. vegna örorku eftir bílslys, fyrr en fjórum til fimm árum eftir að slys verð- ur. Iðgjöld af tryggingum hafa því verið greidd á gömlu verði og þeir sjóðir, sem tryggingafélögin mynda til að greiða bæturnar, rýrna því 42 FV 9 1974
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.