Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1974, Qupperneq 50

Frjáls verslun - 01.09.1974, Qupperneq 50
stjórn fjárfestingarmála og lánveitingar skv. lögum þess- um. Stofnunin starfar í þremur deildum: hagrannsóknadeild (innskot: sbr. þó áður), áætl- anadeild og lánadeild. Fram- kvæmdastofnun ríkisins heyr- ir undir ríkisstjórnina. Áætlanadeild gerir áætlanir um uppbyggingu og þróun mikilvægustu atvinnugreina og um heildarþróun atvinnu- lífsins. Deildin gerir áætlanir um þróun byggða og atvinnu- lífs víðs vegar um land, með það fyrir augum að skapa landsmönnum öllum fulla at- vinnu og eðlileg lífsskilyrði og stuðla að heilbrigðri byggða- þróun. Deildin annast áætlan- ir fyrir ráðuneyti og opin- berar stofnanir um fram- kvæmdir ríkisins og aðrar op- inberar framkvæmdir, eftir því sem um semst. Lánadeild vinnur að því að samræma útlán allra opin- berra stofnlánasjóða og að skipuleggja fjármagnsöflun til framkvæmda með sérstöku til- liti til þeirra framkvæmda, sem forgang þurfa að hafa samkvæmt áætlunum stofnun- arinnar. Hún fylgist með fjár- hag opinberra fjárfestingar- sjóða og gerir tillögur um fjáröflun til þeirra, eftir því sem þörf krefur.“ ÞJÓÐHAGSSTOFNUN. Lög um Þjóðhagsstofnun (og breyting á lögum um Fram- kvæmdastofnun ríkisins) eru frá maí 1974.) í 1. grein segir, að hún skuli „fylgjast með árferði og afkomu þjóðarbúsins, vinna að hagrannsóknum og vera ríkis- stjórn og Alþingi til ráðuneyt- is í efnahagsmálum.“ Hún heyrir undir forsætis- ráðherra. Meðal verkefna hennar eru þessi skv. 2. gr. laganna: „1) Að færa þjóðhagsreikn- inga. 2) Að semja þjóðhagsspár og áætlanir. 3) Að semja og birta opin- berlega tvisvar á ári, vor og haust, yfirlitsskýrslur um þró- un þjóðarbúskaparins og horf- ur í þeim efnum, þar á meðal um framleiðslu, neyslu, fjár- festingu, viðskipta- og greiðslu- jöfnuð, verðlag og kaupgjald, atvinnu og tekjur almennings, afkomu atvinnuvega og fjár- mál hins opinbera. Auk þess skal stofnunin koma niðurstöð- um athugana sinna á einstök- um þáttum efnahagsmála fyrir almennings sjónir, eftir því sem kostur er. 4) Að annast hagfræðilegar athuganir og skýrslugerð um efnahagsmál fyrir ríkisstjórn- ina og alþjóðastofnanir á sviði efna'hagsmála, eftir því sem ríkisstjórnin ákveður, og fyrir Seðlabanka íslands og Framkvæmdastofnun ríkisins, eftir því sem um semst. 5) Að láta alþingismönnum og nefndum Alþingis í té upp- lýsingar og skýrslur um efna- hagsmál. 6) Að veita aðilum vinnu- markaðarins upplýsingar um efnahagsmál og annast fyrir þá hagfræðilegar athuganir, eftir því sem um semst.“ FULLKOMIN SKIPTING STARFA EÐA SKÖRUN. Að sjálfsögðu grípa stofnan- irnar talsvert inn á svið hverr- ar annarrar og þurfa að hafa mikil innbyrðis samskipti. Sumir hafa tekið svo djúpt í árinni að segja að þær séu að vinna sama verkið. Ó- hætt er þó að fullyrða, að mjög lítið er um að svo sé og dæmi um slíkt eru áreiðanlega þekktari frá fyrri tíð hér á landi. Einnig er á það að líta, að ekki er hollt að einstakar stofnanir „eigni sér“ tiltekin verkefni. Samkeppni í hófi er holl á þessu sviði sem öðrum. ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Eina íþróttabíað landsins. Fjallar um íþróttir og átilíf. Áskriftasímar 82300 — 82302 50 FV 9 1974
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.