Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1975, Side 44

Frjáls verslun - 01.01.1975, Side 44
NOTA ÍSLENSK FYRIRTÆKI Uppsláttarrit um fyrirtœki, félög og stofnanir Islenzk fyrirtæki kemur út árlega. og veitir viðtækustu upplýsingar sem fáanlegar eru á einum stað svo sem: Nafn. heimilisfang og sima og ennfremur: pósthólf söluskattsnúmer nafnnúmer, telex númer, stofnár, stjórn, stjórnendur, helztu starfsmenn, tegund reksturs, umboð, umboðsmenn, þjónustu, ásamt fjölda upplýsinga um stjórnarráðið, sveitarfélög og stofnanir. Utgefandi: Frjálst framtak hf. Laugavegi 178, simar 82300 og 82302. Sanderson kominn Sanderson er ekki lyftingamaður heldur einn hentugasti lyftari sem völ er á. Sanderson lyftarinn er einkar hentugur fyrir loðnubræðslur, frystihús og vörugeymslur úti og inni. Sanderson lyftarinn hefur 3500 kg lyftigetu og sem ámokslursskófla hefur hann 2000 Ktra skófiu. Hann er fáanlegur með veltigöfflum. Lyftihæð er 4 metrar. Við bjóðum Sanderson lyftara á hagstæðu verði. HF HÖRÐUR GUNNARSS0N HEILDVERSLUN - SKÚLATÚNI 6 REYKJAVÍK - SlMI 19460 SandErson Vinnum hvers konar útreikninga, bókhald og framtöl. Ekki er ráð, nema í tíma sé tekið. Bókhaldsstofa Árna R. * Arnasonar SKÓLAVEGI 4, KEFLAVÍK. SÍMI 92-2100. 44 FV 1 1975

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.