Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1975, Síða 55

Frjáls verslun - 01.01.1975, Síða 55
Framkvæmdastjóri Djúpbátsins hf.: Byggðin við Djúpið stendur og fellur með bátsferðunum Vfir 1000 bílar fluttir með bátnum í fyrra „ByggtMu við Djúpið stendur og fellur með ferðum bátsins á meðan aðrir möguleikar eru ekki fyrir hendi,“ sagði Kristján Jónsson, framkvæmdastjóri Djúpbátsins h.i’., í viðtali við FV, en t.d. núna á meðan flugið liggur niðri, eru ferðir bátsins einu samgöngurnar við tíu staði í Djúpinu og þjónar báturinn þannig um 28 bæjum. Fagranesið, sem er 12 ára, 144 tonna skip, íer íjórar ferðir á viku frá Isaiirði yfir vetrai-- tímann, flytur allar vörur til bændanna og afurðir þeirra frá þeim. I haust byrjuðu landflutn- ingar við Djúpið að hluta, ekki norðan megin, en vegna snjóa eru þeir litlir yfir veturinn. REKSTRARHALLI Á ÚTGERÐ BÁTSINS Að sögn Kristjáns, hefur ver- ið rekstrarhalli á þessai’i útgerð sl. þrjú ár og á hún í nokkrum erfiðlekum vegna skulda. Á síðustu þrem árum hefur kost- naður hækkað um 117%, en þjónusta bátsins um 29.7%, svo dæmið er augljóst. Kristján sagði að ríkið styrkti þessa út- gerð að hluta, en ekki nærri nóg og t.d. ekki eins mikið og útgerð flóabátanna Baldurs og Drangs. Eðlilegt væri að styrkja útgerð- ina meira af almannafé svo ekki gerðist nauðsynlegt að hækka farmgjöldin verulega og auka þannig aðstöðumun íbúa við Djúp, miðað við aðra lands- menn. Djúpmenn sjá Ísfirðing- um og nábúendum nær alveg fyrir mjólk og kosta aðdrættirn- ir þrjár krónur á lítra, tvær krónur greiða styrkir og ein króna er í flutningsgjöld. Til samanburðar sagði Kristján að flutningskostnaður á lítra af mjólk frá Reykjavík með flugi væri þrefalt hærri, eða níu kr„ auk þess sem flugsamgöngurnar væru ekki eins öruggar og sam- göngur bátsins. Þá hefðu flut- ningar með bátnum aukist síðan ’68, sem sannaði að hann ætti fullan tilverurétt, en það vant- aði bara að skapa honum eðli- legan rekstrargrundvöll. HÆKKUNARBEIÐNUM EKKI SINNT í Inn-Djúpsáætlun um upp- byggingu við Djúp, er t.d. ekkert getið um uppbyggingu Kristján Jónson framkv.stj. Djúpbátsins. samgangna þar nema hvað ríkið sKun sja um ao pær seu með eoiUegum hætti. um leiö og petta stendur um samgongur par, þarf Djuppáturinn að greiða hæsta moguiegt verð iyrir oliu, eða yur zú Kr. á lít- rann. Það er sama verð og á otiu tif hushitunar, með álogð- um söluskatti. Þá reyndi út- gerðin íyrir nokkru að fá fram leiðréttingu á rekstrarmögu- leikum með að sækja um 50% hækkun á út- og uppskipun, 30% hækkun flutningsgjalda og 70% hækkun flutningsgjalda ferðamanna, en þeim umsókn- um hefur ekki verið sinnt. Rekstrarhallinn síðustu þrjú ár nemur 7,3 milljónum króna og veitti ríkið tveggja milljón króna styrk upp i hann, en eftir standa skuldir við þjónustu- fyrirtæiki bátsins og tryggingar- félög. Þrátt fyrir aukna flutn- inga síðan ’68 og að báturinn hafi t.d. i fyrra flutt um þúsund bila sígur á ógæfuhliðina í rekstrinum af fyrrgreindum ástæðum. Stórauknir bílaflutn- ingar eru fyrirsjáanlegir t.d. að Bæjum, en þangað eru ekki nema 87 km. í Bjarkarlund. Að lokum sagði Kristján að hugur væri góður í Djúpmönn- um, þeir væru bjartsýnir á framtíðina og virtust síður en svo að vera að gefast upp. Svo hafi einhvern tímann verið þörf fyrir Djúpbátinn þá væri hún aldrei meiri en nú. SJÁVARFRÉTTIR BLAÐ SJÁVARUTVEGSINS Áskriftar- og auglýsingasímar: 82300 - 82302 FV 1 1975
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.