Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1975, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.03.1975, Blaðsíða 14
.............. 356 milljónir ............ 80 — ............... 56 — ............ 20 — ............... 52 — .............. 152 — Samtals 716 — Til sjóðsfélaga ........ — Byggingasj. ríkisins — Verzlunarlánasjóðs — Iðnaðarbankans — Stofnlánasjóða — Einstakra fyrirtækja Hámarkslán til sjóðfélaga er nú ein milljón, hafi þeir verið fullgildir aðilar að sjóðnum í 5 ár. Óski sjóðfélagi hinsvegar eftir því að taka lán fyrr, getur hann það eftir óskerta þriggja ára aðild að sjóðnum og þá kr. 500 þúsund. Viðbótarlán eru veitt eftir að 5 ár eru liðin frá fyrra eða síðasta láni hafi við- komandi þá verið 10 ár sjóðfél- agi. Nema þau hæst mismuni einnar milljónar og áður fengnu láni eða lánum. ALLMARGAR UMSÓKNIR FRÁ FYRIRTÆKJUM Allmargar umsóknir um lán liggja nú fyrir frá einstökum fyrirtækjum og stofnlánasjóð- um verzlunarsamtakanna og mun um þær fjallað og ákvarð- anir teknar eftir því sem fjár- magn sjóðsins leyfir. I þessu sambandi skal þess getið, að samanlagt hefur liðlega 700 milljónum króna verið veitt til atvinnufyrirtækja í kaupsýslu- stétt. HLUTVERK SJÓÐSINS. Um hlutverk Lífeyrissjóðs verzlunarmanna sagði Jón Jó- hannesson m.a. að það sjónar- mið hefði fyrst og fremst legið til grundvallar við stofnun sjóðsins, að hann hefði það hlut- verk að tryggja verzlunarstétt- inni ákveðnar lífeyrisgreiðslur að starfsdegi loknum eða fjöl- skyldubætur, er tækju gildi við andlát sjóðfélaga. Vegna þess hve lífeyrissjóð- urinn er tiltölulega ung stofn- un, hefur ekki reynt á það enn, hver hæsta greiðsla yrði með tilliti til ellilífeyris, ekkna- eða örorkulífeyris, en ljóst er, að við þá verðlagsþróun, sem orðið hef- ur hér á landi á undanförnum árum, er grundvellinum fyrir megin markmiði sjóðsins kippt undan og hið upprunalega sjón- armið orðið næsta veigalítið. f þessu sambandi má minna á, að við stofnun Lífeyrissjóðs verzl- unarmanna var reglugerð hans í öllum megin atriðum mótuð eftir reglugerð Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins. Nú hefur sá lífeyrissjóður ekki getað staðið við sínar skuldbindingar fremur en aðrir sjóðir á slíkum verðbólgutímum, en hið opin- bera hefur á undanförnum ár- um jafnan hlaupið undir bagga með ákveðnar greiðslur úr rík- issjóði ekki aðeins til þess að mæta lífeyrisgreiðslum á grundvelli reglugerðarinnar, heldur hafa einnig verið greidd- ar verðbætur. Á síðasta ári nam sú fjárhæð, sem veitt var í þessu skyni 317 milljónum króna. „Þegar þess er gætt, að fjármagn þetta er tekið af al- mannafé, þá verður tæpast ann- að sagt, en að þegnum þjóðfél- agsins hafi verið mismunað, hvað þessa tryggingu varðar“, sagði Jón Jóhannesson. 14 FV 3 1975
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.