Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1975, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.03.1975, Blaðsíða 17
Lagmetisiðjan Siglosíld Erum framleiðendur aS niSursoSnum og niSurlögSum sjávarafurSum, • SiglóafurÖir prýSa kæliborS flestra matvöruverzlana landsms, Sími 96-71189 71634 Siglufirði STAÐA VERZLUNARINNAR. Tekjustofn sá sem sjóðnum er ætlaður, gæti skv. lauslegri áætlun veitt allt að 100 millj- ónum króna árlega í sjóðinn. Á þessu sést mikilvægi slíkr- ar sjóðsstofnunar fyrir verzl- unina. Auk þess er gert ráð fyrir möguleikum á lánsfé til endurlána. Hér fer á eftir stutt töflu- yfirlit til skýringar á stöðu verzlunarinnar í fjárfestingar- málum. Inn í þetta yfirlit vantar upplýsingar um útlán hinna minni lánasjóða verzl- unarinnar, Hagdeild V.f. mun hafa handbærar tölur um þau efni. Þá er rétt að geta þess að árlegar umsóknir um lán úr Verzlunarlánasjóði hafa verið miklum mun hærri en sjóðurinn hefur getað annað. Hreyfingar í milljón kr. Stofnlánadeild landbúnaðarins . . . Fiskveiðasjóður 1970 . . . 142 ... 496 1971 257 842 1972 371 1.190 1973 509 2.421 Iðnlánasjóður ... 183 131 187 256 Verzlunarlánasjóður 33 40 44 51 Það kemur hér mjög fram, hversu lítil útlán Verzlunar- lánasjóðs eru í samanburði við hina sjóðina, enda hefur Verzl- unarlánasjóður enga fasta tekjustofna svipað og hinir sjóðirnir hafa, s. s. skatt eða ríkisframlag enda byggist starfsemi hans fyrst og fremst á endurlánuðu lánsfé. Til upplýsingar og saman- burðar má nefna eftirfarandi tölur um ríkisframlög til helztu lánasjóða atvinnuveg- anna (millj. kr.). 1973 1974 1975 fjárlög Stofnlánadeild landbúnaðarins .......... 30 121 202 Fiskveiðasjóður a) ..................... 35 35 35 Fiskveiðasjóður b) 1% mótframlag . . 175 277 Iðnlánasjóður .......................... 50 50 50 Iðnrekstrarsjóður ...................... 50 50 50 Verzlunarlánasjóður ..................... 0 0 0 Auk þess hafa hinir sjóðirn- ir fasta tekjustofna, svo sem áður segir, og nægir að nefna sem dæmi Iðnlánasjóð; en tekj- ur 'hans af iðnlánasjóðsgjaldi hafa verið: 1971 40 milljónir árið 1972 51 milljón kr., 1973 68 milljónir kr., 1974 ca. 95 milljónir kr., 1975 120 milljónir kr. áætlað. Auk þessa fær Iðnlánasjóður verulegt fjármagn úr Iðnþróunarsjóði. VERZLUNIN AFSKIPT AF FRAMKVÆMDASJÓÐI. Þá má á það benda, að verzlunin hefur verið mjög af- skipt hvað snertir lán úr Framkvæmdasjóði. Tekin lán úr Framkvæmdasjóði Sjóðir: 1970 1971 1972 1973 1974 Stofnlánadeild landbún. 62 130 200 300 375 + (100) Fiskveiðasjóður 128 96 595 823 965 + (100) Iðnlánasjóður . 16 12 40 0 113 Verzlunarsjóður 18 15 10 10 8 Stofnlánasjóðiur Samv.fél. 10 10 8 FV 3 1975 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.