Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1975, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.03.1975, Blaðsíða 21
heimsmarkaðsverð olíu er nú. Finnski stjórnmálaleiðtoginn Georg Ehi’nrooth segir: „Ríkis- stjórnin vili alls ekki gefa upp hið rétta sovézka verð á oií- unni. Þetta sýnir hvað það þýðir að vera „bundinn" Sov- étríkjunum“. Sovétrikin eru þvi orðin stærsti „viðskipta- vinur“ Finna, en beztu sölu- markaðir fyrir finr.skar vörur eru aftur á móti í Vestur- Evrópu. Finnar eru nauðbeygð- ir til að skipta við Sovétmenn vegna viðskiptahallans, en vildu ihelst geta snúið sér af fuilum krafti að mörkuðum Vesturlanda. frjAls verzlun við VESTURLÖND HÓFST 1949. Það má segja, að skriður hafi komist á viðskipti Finna við Vestur-Evrópu árið 1949, þegar Finnland gerðist aðili að GATT-tollabandalaginu og fékk þar með beztu kjara- samninga við aðildarriki GATT. Árið 1961 gerðust þeir aðilar að EFTA, en þeir eru þó ekki fullgildir aðilar, heldur var gerður sérsamning- ur, sem nefndur er FIN-EFTA samningurinn, en í raun og veru hafa þeir sömu kjör og önnur aðildarríki samtakanna. Sovétmenn hafa ekki viijað leyfa þeim að vera fullgildir aðilar að EFTA, frekar en að öðrum slikum samböndum. EBE OG COMECON. Finnar, eins og fleiri þjóðir Vestur-Evrópu, vildu fá samn- inga við Efnahagsbandalag Evrópu um fríverzlunarkjör, en það reyndist hægara sagt en gert. Ráðamenn í Moskvu voru ekki ánægðir með þessa ráðagerð Finna og neituðu að samþykkja hana fyrr en Finn- ar gerðu samskonar samning við efnahagsbandalag komm- únistaríkja A-Evrópu — CO- MECON. Finnar urðu við þess- um óskum Sovétmanna ávið 1973. Finnar sáu það 'í hendi’ sér, að þeir gætu ekki einir Vestur-Evrópuþjóða staðið fyr- ir utan bæði tollabandalögin, og þannig einangrast " innan Finnskt fyrirtæki hefur nú næstum lokið við uppbyggingu nýrrar pappírsverksmiðju í Svetogorski i Sovétríkjunum. Þá hafa Finnar nýlega afhent Rússum nýjan ísbrjót sem smíðaður var í Finnlandi. eigin tollmúra. Þegar Finnar undirrituðu FIN-EFTA samn- inginn, gerðu þeir samskonar samning við Sovétríkin um gagnkvæma lækkun á tollum. SOVÉTMENN BEITA OLÍUVOPNINU. Þéssar efnahagsþvinganir Sovétmanna eru liður’ í hinni svonefndu finlandiseringu, þ. e. a. s. að valdamenn í Moskvu eru smám saman að gera Finna háðari sér á öllum sviðum. í FIN-EFTA samningn- um urðu Finnar að setja á- kveðnar takmarkanir á inn- flutning fhá V.-Evrópu, til þess að tryggja áframháldandi við- skipti við Sovétmenn á ýmsum sviðum, eins og t. d. varðandi olíuinnflutning. Finnar urðu að sýná Sovétmönnum að þeir ætluðu áð halda áfram við- skiptum á sama grundvelli við kommúnistaríki A-Evrópu. 1 Rússar hafa selt Finn’um kjarnakljúf, sem verið er að setja ,upp í orkuveri í Loviisa. Jarðolía, sem Finnar kaupa frá Sovétríkjunum er sett í vinnslu í olíuhreinsunarstöð við Finnska flóann. Hún sést hér að neðan. raun hafa viðskipti Finna við EFTA og EBE aukist mun meira, en viðskipti þeirra við COMECON-löndin, en nú eru Sovétmenn að reyna að leið- rétta þetta og nota m. a. til þess olíuvopnið. EBE MÁ EKKI „SKIPTA SÉR AF“ MÁLEFNUM FINNA. Þegar Svíar, sem eru hörð- ustu keppinautar Finna á mörkuðum V-Evrópu gerðu við.skiptasamninga við EBE og Breta, sem kaupa mikið frá Finnlandi, sáu Finnar fram á það, að þeir yrðu að komast að samkomuiagi við EBE, hvað sem það kostaði, til þess að missa ekki sölumöguleika innan bandalagsihs. Finnar gátu af augljósum ástæðum ekki sótt um aðild að EBE, en sömdu þess í stað um frí- verzlunarsamning. Samninga- FV 3 1975 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.