Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1975, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.03.1975, Blaðsíða 42
Viðskipti við útiönd „Bæði ógerlegt og óráðlegt að fresta aðlögunartímabilinu ■ samningum við EFTA og EBE” * — segir Þórhallur Asgeirsson ráðuneytisstjóri í samtali við Frjálsa verzlun Nokkrar umræður hafa orðið um aðild íslands aff EFTA síðustu vikur og máiuiði. Iðnrekendur hafa Iátið í ljós áhyggjur sínar af of stuttum aðlögunartíma að samtökunum og reyndar sömuleiðis samn- ingum við Efnahagsbandalag Evrópu. Frjáls verzlun Iagði nokkrar spumingar fyrir Þórhall Ásgeirs- son, ráðuneytisstjóra í Viðskiptaráðuncytinu, ]>ar sem vikið er að þessumi málum og nokkrum öðr- um, sem snerta utanríkisviðskipti okkar. Sp.: — Að undanfömu hafa iðnrekendur margítrekað þá skoðun sína, að endurskoða beri aðild íslands að EFTA og samn- inga við EBE með það fyrir aug- um að lengja afflögunartíma okkar um þrjú ár. Em fordæmi fyrir slíku hjá EFTA og EBE og hverjar horfur teljið þér á að á þessi sjónarmið yrði fallizt af hálfu bandalaganna? Þ.Á. — Mér er ekki kunnugt um, að nokkuð aðildarríki EFTA eða EBE hafi farið fram á eða fengið frestun á umsömdum almenn- um tollalækkunum. Aftur á móti ákváðu bæði samtökin á sinum tíma að stytta aðlögunar- tímann um nokkur ár og náðist því fríverzlun með iðnaðarvör- ur milli aðildarríkja samtak- anna innbyrðis á árinu 1967 í stað ársbyrjun 1970 eins og upp- raunalega var samið um. Að mínum dómi er bæði ógerlegt og óráðlegt að fara fram á frest- un aðlögunartímabilsins á þeirri forsendu, að hér hafi verið verð- stöðvun í meira en 3 ár. Hér hef- ur ekki í reynd verið nein verð- stöðvun á íslenzkum iðnaðar- vörum, enda hafa þær á undan- förnum árum margar hverjar tvöfaldazt eða þrefaldazt í verði. Almenn undanþága frá „Hér hefur ekki í reynd verið nein verðstöðvun á íslenzkum iðnað'arvörum.“ „Það er fráleitt að tala um fjármagn norræna Iðnþróunar- sjóðsins eins og eitthvað ölm- usufé.“ 42 FV 3 1975
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.