Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1975, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.03.1975, Blaðsíða 78
BYLTING I ELDVÖRNUM Blaðið hafði fregnir af nýrri tegund af reykskyn.iara, at svonefndri „iónískri" gerð frá BRK verksmiðiunum í U.S.A., sem I. Pálmason hf., hefur hafið sölu á. Þessi tegund reykskyniara hefur valdið þáttaskilum í brunavörnum víða erlendis, bæði í eldvarna- kerfum og sérstaklega á heimilum. Við náðum tali af Erni Friðrik Clausen, sölustióra öryggistækiadeildar I. Pálmasonar hf., og iögðum nokkrar spurningar fyrir hann varðandi Þessa reykskyni- ara. Sp.: — Að hvaða leyti eru þessir reyksynjarar frábrugðnir þeim brunaviðvörunartækjum, sem notuð hafa verið á lslandi fram að þessu? I.P.: — Reykskynjarar sem unnið hafa eftir sama lögmáli, hafa til þessa nær eingöngu verið notaðir i stór flókin kerfi ætluð t. d. í hótel og stórar vörugeymslur og hafa kostað hundruðir Þús- unda króna. Þeir reykskynjarar sem I. Pálmason hf., býður nú, eru sérstaklega hannaðir til notkunar á heimilum, enda verö þeirra í samræmi við það. Reykskynjarinn er aðeins 20 cm x 20 cm að stærð og hefur innbyggða jónunarskynjara, orkugjafa og vælu, sem gefur 110 decibela viðvörunarvæl. Sp.: — Hvers vegna er orkugjafinn innibyggður? I.P.: — Eldur brýst oft úr frá rafmagni og veldur rafmagns- truflunum. Það er því nauðsynlegt að hafa óháðan orkugjafa, sem í þessu tilfelli er lítil rafhlaða sem endist í minhst 1 ár og gefur viðvörunarhljóð á mínútufresti í minnst 10 daga, þegar rafhlaðan dofnar. Sp.: — Dofnar þá næmleiki reykskynjarans, við Það að raíhiaö- an dofnar? I. P.: Alls ekki. 1 tækinu er sjáifvirkur stillir sem heldur tæk- inu alltaf jafnnæmu þó spenna rafhlöðunnar minnki. Sp.: — Hvernig er með Þær sérstöku veðuraðstæður sem ríkja á Islandi? Mundi veðurfar hafa áhrif á næmi reykskynjarans? I.P.: — Reykskynjarinn þolir vel frost og bæði hátt og lágt raka- stig, enda er hann mikið notaður af bandaríska fiskiveiði- og verzlunarflotanum. Sp.: — Er hægt að tengja aðra hluti í reykskynjarann, t. d. vælu sem væri staðsett inni í svefnherbergjum á heimilum? I.P.: — Það er hægt að tengja aukavælu, annan reyksynjara og hitavara við heimilistækið, en við eigum lika eldvarnarkerfi á boðstólum fyrir stærra húsnæði, fyrirtæki og verksmiðjur. Sp.: — Og svo að lokum, hvernig er með ábyrgð á BRK reyk- skynjaranum? I.P.: — I. Pálmason hl., tekur við ábyrgðarskirteinum sem fylgja með hverju tæki, í umboði BRK verksmiðjanna og gildir á- byrgðin í 1 ár frá kaupdegi reykskynjarans. Takmarkið er: Þjónusta samdægurs Erling Agústsson * Heimilistækja- viðgerðir Ytri l\l]arövík Sími 92-1854 78 FV 3 1975
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.