Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1975, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.09.1975, Blaðsíða 19
Framleiðsla vörubíla í Evrópu: Mikill samdráttur en bílarnir verða sífellt stærri Staða minni fyrirtækjanna hefur veikzt Vestur-evrópskir vörubílaframleiðendur hafa átt við mörg flókin vandamál að etja á undanförnum árum og ekkert gefur til kynna, að ástandið batn i á næstunni í þeim efnum. Samkcppnin milli fram- leiðenda hefur margfaldast, en hún hefur veikt stöðu minni fyrirtækjanna. Til skamms tima framleiddu tiltölulega lítil fyrirtæki alla langferða- og vöruflutningabíla í álfunni, enda var þetta mjög sérhæfð framleiðslugrein, sem virðist eiga við vaxandi rekstr- arerfiðleika að glíma. Ástandið leiðir til þess, að aðeins hinir stóni lifa kreppuna af, og minni framleiðendurnir hverfa af sjónarsviðinu eða sameinast öðrum stærri fyrirtækjum. Það hefur ekki bætt úr skák, að mikill samdráttur hefur átt sér stað í vörubílaframleiðsl- unni og sérfræðingar segja, að ekkert bendi til þess að ástand- ið batni á næstunni. Framleið- endur keppast nú við að bjóða sem best kjör, en það hefur m. a. leitt til þess, að nokkur fyrirtæki hafa orðið að samein- ast í stærri einingar í Frakk- landi, Ítalíu og Vestur-Þýzka- landi. BÍLARNIR VORU HANNAÐIR FYRIR HEIMAMARKAÐ Þar til fyrir áratug hönnuðu verkfræðingar bílaverksmiðj- anna aðeins vöruflutningabíla fyrir heimamarkað, enda reyndust heimamenn bestu og tryggustu viðskiptavinirnir. Flestir bílanna, sem fluttir voru úr landi, fóru til ríkja þriðja heimsins, þar sem gömul ný- lendutengsl tryggðu sölumögu- Verk- smiðjur samcinast og leitað er nýrra markaðs- svæða. Daimler- Benz hef- ur algjöra forystu í Þýzka- Iandi eft- ir kaup á Hanomag- Heinchel samsteyp- unni. leikana. Þá þekktist ekki neinn sérstakur „evrópskur markaður“, eins og þekktist í fólksbílaframleiðslunni. En nú er tíðin önnur, og segja má, að bylting hafi orðið í þessari framleiðslugrein í V-Evrópu. Framleiðendur hafa t. d. komið sér upp öflugu umboðsmanna- kerfi, sem teygir arma sína yf- ir öll landamæri álfunnar. Þjón- usta við vörubílaeigendur hefur stórbatnað og margfaldast. Hönnun flutningatækjanna er ekki lengur sniðin fyrir heima- menn, heldur hefur verið reynt að samhæfa hana til að þjóna ólíkum aðilum í öllum ríkjum álfunnar. Helzta ástæð- an fyrir þessari breytingu, er hin mikla au'kning í vöruflutn- ingum eftir þjóðvegum, í stað jámbrauta- og skipaflutninga. Auk þess hefur innanríkjaverzl- FV 9 1975 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.