Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1975, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.09.1975, Blaðsíða 40
AudilOO öp Nýja 95 ha. vélin í Audi L og 115 ha. vélin f LS er með yfirliggjandi kambás og því fœrri hluti á hreyfingu. Þetta tryggir mýkri gang, hljóSlátari og endingarbetri vél. Allar Audi 100 gerðir hafa bremsubúnað. sem eykur stöðugleika I stýri og við stjórnun bifreiðar sé brems- að við erfiðar aðstœður. Tvöfalt krosstengt bremsu- kerfi, sem hindrar misjafna bremsun við neyðarað- stæður. Bremsujafnari i Audi 100 LS tryggir jafna bremsun á báðum ásum. Afturhjólabremsur eru með kælingu. (Audi NSU—Tæknilega leiðandi) f Audi 100 vélunum er loft/ bensfn blönd unni komið á hverfi hreyfingu, þegar hún fer um innstreymsiopin inn í brunaholið f bullunni. Með þessu blandast loftið og benzinið (hleðslan) fullkom- lega saman og brun- inn verður mjög full- kominn. Þetta trygg- ir fulla notkun hvers dropa af benzfninu. Eyðsla 8.9 I 100 km af venjulegu (regul- ar) benzíni. Audi 100 er rúmgóður, glæsilegur í útlrti og laus við allt prjál — Þess vegna vekur hann traust þeirra, sem vit hafa á bflum. Audi 100 er með framhjóladrif. Oryggisgler — Upphituð afturrúða — Rúllu- öryggisbelti — Stillanleg framsæti (svefn- stilling) með háum bökum — Gfrskipting í gólfi — 680 litra farangursrými — Audi 100 er mjög lipur í borgar akstri og rásfastur í langferðum. Hitunar- og loftræstikerfi er af fullkomnustu gerð. FYRIRLIGGJANDI Komið — skoðið og kynnist Audi 100 HEKLAhf. Laugavegi 170—172 — Stmi 21240 Símaskráin 1976 Símnotendur í Reykjavík, Sel- tjarnarnesi, Kópavogi, Garða- og Bessastaðahreppi og Hafn- arfirði Vegna útgáfu pýrrar símaskrár er nauð- synlcgt að seiida skriflega breytingar, ef einhverjar eru, fyrir 1- nóv. n.k. til Skrifstofu símaskrárinnar, Landssíma- húsinu við Austurvöll. Nauðsynlegt er að viðkomandi rétthafi símanúmers tilkynni skriflega um hreytingar, ef einhverjar eru. Athugið að skrifa greinilega. Athygli skal nánar vakin á auglýsingu um breylingar í símaskrána á haksíðu kápu símaskrár 1975, innanverðri. Atvinnu- og viðskiptaskráin verður prentuð í gulum lit og geta símnotend- ur birt smáauglýsingar þar, sem eru ódýrari en auglýsingar í nafnaskrá, enda takmarkaður fjöldi auglýsinga, sem iitegt er að hirta í nafnaskránni. Nánari upplýsingar í shnum 22356 og 26000 og á skrifstofu símaskrárinnar. RITSTJÓRI SÍMASKRÁRINNAR 40 FV 9 1975
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.