Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1975, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.09.1975, Blaðsíða 45
SamtiAarmaður * Gísli Olafsson, forstjóri Tryggingamiöstöðvarinnar: Brýn þörf á stofnun dómstóls, sem ákveði sakarskiptingu í umferðaróhöppum Fyrirhuguð kaup á nýju björgunarskipi í stað Goðans Hinn 1. september sl. voru 30 ár liðin síðan Gísli Ólafsson forstjóri Tryggingamiðstöðvarinnar hf. hóf störf að tryggingamálum, þá nýútskrifaður úr Verzlunarskóla íslands. Gísli hóf skömmu eftir prófið skrifstofustörf hjá Carli Tulini'usi & Co. sem var 'umboðsaðili fyrir erlend tryggingafélög og miðlari. Seldi félagið allar tegundir trygginga e n var samt þekktast fyrir líftryggingar sínar. Frá Carli Tuliniusi & Co. lá leið Gísla Ólafssonar síðan til Vátryggingafélagsins, þar sem hann starf- aði um skeið en í desember 1956 var Gísli ráðinn framkvæmdastjóri Tryggingamiðstöðvarinnar hf., sem stofnuð var hinn 6. desember það ár og hóf starfsemi 1. janúar 1957. — Ég hef haft þá ánægju, sagði Gísli í samtali við FV., að geta mótað uppbyggingu og starfsemi þessa fyrirtækis, sem fyrstihúsacigendur innan Sölu- miðstöðvar hraðfrystihúsanna voru frumkvöðlar að. Á þess- um 19 ára starfstíma hefur fé- lagið þróazt í að verða alhliða tryggingarfélag og í hvert sinn sem hlutafjáraukning hefur farið fram hefur þó nokkur hluti hennar farið til nýrra hluthafa. Hlutaféð var í byrjun tæp ein milljón króna en er nú 25 milljónir. Hluthafarnir hafa líka orðið fleiri og fleiri og eru nú milli 70 og 80 talsins. FV.: — Af hverju töldu frystihúsaeigendur ástæðu til stofnunar nýs tryggingarfélags 1956? Gísli: — Þeir höfðu leitað til tryggingarfélaganna, sem fyrir voru, en ekki fengið þau kjör, sem þeir gátu sætt sig við né aðra aðstöðu, er nauðsynleg var talin. Tryggingamiðstöðin Gísli: Lánafyrirgreiðsla Tryggingamiðstöðvarinnar liefur í mörg- um tilfellum riðið baggamun við kaup á nýjum skipum í fiski- skipaflotann. FV 9 1975 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.