Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1975, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.09.1975, Blaðsíða 57
Verzlunin í húsi Osta- og smjörsölunnar. Þar fá viðskiptavinir að smakka á hinum mismunandi ostategundum áður en þeir ákveða kaupin. Aðsókn að búðinni er mikil, enda magnafsláttur veittur. ið að smakka á ostunum í búð- inni áður en þeir kaupa. Hefur þessi þjónusta notið mikilla vinsælda og sagðist Óskar von- ast að hún yrði tekin upp víð- ar í verzlunum en kaupmenn yrðu þá vitaskuld að fá sinn kostnað af því greiddan með réttri álagningu. ÖFLUG FRÆÐSLUSTARF- SEMI í samvinnu við kaupmenn, kvenfélög og húsmæðraskóla hefur Osta- og smjörsalan hald- ið uppi öflugri fræðslu og kynningu á ostaneyzlu og notk- un þeirra við matargerð. Rúm- lega 20 mismunandi hæklingar þar að lútandi hafa verið gefnir út. Um smjörsöluna sagði Óskar H. Gunnarsson, að hún væri mjög háð verðlagi hvers tíma. Undanfarin fimm ár hefði smjörneyzlan hérlendis verið um 7 kíló á hvert mannsbarn en feitmetisneyzlan samtals um 20 kíló. Er það svipað magn og í Svíþjóð, þar sem róttækastar ráðstafanir til að draga úr feit- metisneyzlu hafa þó verið gerð- ar. Taldi Óskar, að aukin um- ræða um orsakir hjarta- og æðasjúkdóma hefði ekki haft nein merkjandi áhrif á smjör- nieyzlu manna hér á landi. SMJÖRBIRGÐIR í MEÐAL- LAGI Smjörbirgðir í landinu eru nú rétt í meðallagi að sögn Ósk- ars. Undanfarin þrjú ár hafa smjörbirgðir verið rétt hæfilega miklar og reyndar hefur þurft að hvetja framleiðendur til að framleiða smjör. Um þessar mundir er áherzila lögð á að safna smjörbirgðum fyrir vetur- inn, því að allt útlit er fyrir minna mjólkurmagn í vetur en undanfarin ár. Núna nema smjörbirgðirnar 400 tonnum. Ostabirgðir eru rétt hæfilega miklar. Útflutningur verður lít- ill sem enginn fram á næsta vor og benti Óskar á, að þetta hvort tveggja sýndi, hve fljótt getur snúizt úr offramleiðslu yfir í hæfilegt afkastamagn miðað við markaðinn í landinu. Osta- og smjörsalan hefur fengið úthlutað lóð við Vestur- landsveg fyrir bækistöðvar sín- ar. Er verið að terkna og skipu- leggja þær nýbyggingar en ekki afráðið, hvenær framkvæmdir hefjast. í fyrsta áfanga verður reist 4500 fermetra hús á einni hæð en alls gætu húsakynnin í siðari áföngum orðið 8000 fer- metrar. Við þetta mun öil að- staða fyrirtækisins breytast, stuðlað verður að aukinni hag- 'kvæmni og fjölbreytni í fram- leiðslu, auk þess sem rannsókn- ir og gæðamat verður hvort- tveggja eflt. IÞRÓTT ABLAÐIÐ Sérrit um íþróttir og útilíf Góð lesning í góða veðrinu Áskriftarsími 82300 FV 9 1975 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.