Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1975, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.09.1975, Blaðsíða 78
 staðnum, sem áður segir og er þá 80 manna salur leigður út. # IVIatstofa Austurbæjar Matstofa Austurbæjar við Hlemm, eða að Laugavegi 116, er opin frá kl. 8 til 23,30 alla daga. Staðurinn hefur ný- lega verið endurbættur verulega og rúmar hann 120 gesti í sæti. Hægt er að velja um tvennskonar rétti, sem rétt dagsins, en annars er á boðstólum mat- ur við allra hæfi og ávallt nýtt brauð því bakarí er á staðnum. Matur er seld- ur út í veislur og einnig smurt brauð. 0 Kráin við Hlemrn Kráin er veitingastaður við Hlemm, eða Laugaveg 126. Þar er opið frá kl. 9 til 22 alla daga og tekur staðurinn 42 gesti í sæti. Þar er sérstaklega mælt með miklu úrvali lambasteika og fiskrétta og þar er nú hægt að fá ís, eins og hann gerðist í gamla daga. Sérstakur matseð- ill er fyrir börn. Tíu manns vinna á Kránni og þaðan er seldur út heitur veislumatur og kalt borð. # Múlakaffi, Haliarmúla Múlakaffi Hallarmúla 5 er stór veit- ingastaður, sem rúmar um 200 gesti i sæti. Opið er frá kl. 7 til 23,30 daglega. Þar er heimilismatur á boðstólnum, fimm réttir á dag, en einnig er unnt að fá grillrétti, meðlæti með kaffi o. s. frv. Þar starfa fjórir kokkar, átta lærlingar og 14 til 18 stúlkur. Matur er seldur út, bæði í veislur og á vinnustaði. Staður- inn er ekki leigður út. # Hófel City, Ránargötu 22,30 daglega. Þar rúmast 50 gestir í senn. Auk fjölbreytts úrvals ýmissa grillrétta er daglega á boðstólnum rétt- ur dagsins. Breytingar standa fyrir dyr- um. # Kaffislofa Guðmundar Kaffistofa Guðmundar, Sigtúni 3, er veitingastaður, sem opinn er frá kl. 7,30 til 19 alla virka daga og í vetur verður staðurinn væntanlega opinn á laugai'- dögum einnig. Þar eru sæti fyrir 40 gesti. Réttur dagsins er þar í hádegi og grillréttir og kaffibrauð selt allan dag- inn. Matur er ekki seldur þaðan út. # Tröð, Austurstræti Tröð er veitingastofa að Austurstræti 18. Þar rúmast 50 gestir í senn og er op- ið frá kl. 9 til 18 nema um helgar sökum fámennis í miðbænum þá. Ýmsir smá- réttir og kaffibrauð eru þar á boðstóln- um. Staðurinn er ekki leigður út. # Halti Haninn Veitingastaðurinn Halti Haninn, Laugavegi 178, er opinn frá 9 til 21,30 alla daga nema sunnudaga frá kl. 10,00. Staðurinn tekur 46 gesti í sæti. Réttir, sem sérstaklega er mælt með, eru: ítölsk pizza, en Halti haninn var fyrstur veitingastaða hér til að bjóða upp á þann rétt. Einnig hreindýrasteikur í úrvali, og fjölbreytt úrval nautasteika auk fjölda annarra rétta á matseðli. Staðurinn er ekki leigður út. Einstakir réttir eru seldir út af staðnum. Staður- inn er innréttaður í bása og er hljóm- list leikin af segulböndum. Hótel City, Ránargötu 4 A, rúmar 60 hótelgesti, en þar er einnig framreiddur morgunverður frá kl. 8 til 12,00 og síðan hverskonar sérréttir allan daginn skv. matseðli. Annars er staðurinn fyrst og fremst gististaður. # Sælkerinn, Austurstræti Sælkerinn er veitingastaður í Austur- stræti og er hann opinn frá 'M. 10 til # Aning, Itlosfellssveit Áning nefnist nýr veitingastaður við þjóðveginn í Mosfellssveit og er hann opinn alla daga vikunnar frá kl. 8 til 23,30. Rúmgott bílastæði er við staðinn og þar eru á boðstólnum grillréttir, heitur matur og kaldur, smurt brauð, nestispakkar, snittur o. fl. Staðurinn tekur að sér að útbúa veislumat til neyslu utan staðarins. Staðurinn er ekki leigður út. 78 FV 9 1975
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.