Alþýðublaðið - 03.01.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.01.1922, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Jarðarför elsku litlu dóttur okkar, Margretar, fer fram miðvikud. ; 4. janúar kl. I e. m. frá heimilí okkar, Ránargötu 29 A. Ástriður Oddsdóttir. Þorsteinn Guðlaugsson. grein lians, þar sem hann segist ! hafa þá trú, að það sé affara- best að segja altaf satt! Man nokkur eftir jafn viðbjóðslegri hræsni? Af öllum þeim mörgu mönn- um sem ég hefi átt blaðadeilur við, hefir enginn barist jafn óheiðarlega og Guðm. Hannes- son, sem enn þá er landlæknir. Ólafar Friðriksson. Vatnsajlið í lanmðrkn. Dannniörk 'er svo sem kurmugt er flatari en flest öanur lönd. Hávaðar eru þar því hvergi í ám, og því síður fossar, en víða hag- ar svo til, að stífla má ár í þröng um giljum, og með því fá nokkra fálihæð á vata. Fyrsta desember í fyrra var kett nefnd til þess að athuga tnögu leikana um notkun vatnsifl:. í Danmörku. Nefnd þessi heflr nú Iokið starfi sfnu, og leggur fram ákveðnar tillögur um hvað gera skuli Er aðal ínnihald tiHaganna það, að gera 7 stórar aflstöðvar í Jótlandi, er framleiði samtais 40 milj. kíiówattstuadir fyrir að með altali 10 aura. í öllu jótiandi eru nú notaðar 50 milj. kfiöwattstunda, en af þessum áðurneindu 40 milj. er ár/ tiað að 32 miij verði not- hæfar, eða að þessar sjö stöðvar fraiiileiði 60% af því rafurmagni sem nú er notað í öllu Jótlandi. Þessar 7 stöðvar eiga að kosta 45 mi!j. krÓna, eftir verðiou 1920, og er ekki mifina en 36 cr.i?j kr. af þvf vinnulaun. Geysimikið at- vinnuleysi er nú f Danmörku og þy' ir það því meiri ástæða til þess, að ráðast í þetta. Ráð- gert er áð eia meginleiðsla verði lögð um Isndið, er sé 800 km. löng, og að frá henni sé hvar sem er hægt að selja rafmagn á 15 aura kilówattstundina. Ekkert er enn þá ráðið um hvort þetfa verður fraínkvæmt. €rlenð siaskcyti. Khöfn, 1. jan.. Járnbrantaryerktalli afstýrt. Frá Beriín er símað, að sam komulag sé komið á milli járn- brsutajverkamanna og stjórnar- innar' og að járnbrautirnar séu nú aftur komnar í gang í suð- vesturhiuta Þýzkalands, en þar hafði þegar hafist járnbrautarverk fa.II. Penlngayandræði Anstorríkis. Frá Vínarborg er símað, að Austurríkisstjórnin hafi veðsett Englðcdingum mestu ihtaverkin sem til eru þzr í landi, hin heims- frægu góbelfn ,(ofia myndatjöld) íyrir 3 rniij, steriingspjnda, en cru sögð ferfalt þess virði. Alþjóða ijármálasainvinna. Frá Parfs er símað, að sam- kunda íjármáiamanua þar hs.fi fallist á ensku tillöguna um rð koma á alþjóðastofnun er greiði fyrir verziun miili þeirra landa sem iágt hafa getsgið og hinna Stofcunin verour eijskafyrirtæki, en undir eftiriiti landsstjórnanna, Rathenau hefir lofað þátttöku Þýzkalands en Krasin þáfttöku Rússiaads. Khöfn, 2. jan Fjárkreppan í Ítalín. Simað er frá Rótna, að stærsti banki Ítslíu, með 600 mlljón iíra höfuðstól, hafi hætt útborguaum. Hefir það valdið ótta mikium rueðal þeirra, sem eiga inni í < honum peninga. Stjórn Eandsins hefir ákveðið, að allir bankar fresti nýársreikningsskiluoj sínum. Blöðin reyna að gera fólkið róiegt. Uppreistin í Indlandi. Reutersfréttastofa seg!r, sð sú. fregn berist frá Ahetedbad, að hið „alindverska muhameðsmanna félag* hafi undir forustu Ghafldis , lýst yfir lýðveldinu Sameinuð bandaríki Iodlands. Um ðaginta og vegmn.. Hann lá á ódrengskapnnm, Það er kunnugt að Guðm. Hann- esson, síðast er hann bauð sig fram til alþÍDgis, lá á ódreng- skap sinum. Hann ætlaði að slá sér upp á óhróðri um keppinaut sinn, en mönnum fanst slikt svo ódrengilegt, að menn sifer- urst á móti honum. Þeir sem hafa lesið grein G. H. til Ó. F. í Mgbl. 30. des. sjá að nú muni Guðm. liggja aftur á hinu sama sjálfs síns bragði og má það undarlegt heita, þar talið er að meðal smalahundur hafi vit á að brenna sig ekki tvisvar á sama soðinu. En nátt- úra Guðmundar hlýtur að vera svona rik. Húnvetningur. Fyrlrsparn. Hvað er gert við alt það mikla áfengi, sem tekið hefir verið víðsvegar um landið undanfarið? Er farið með það samkvæmt bannlöguhum, eða gæða embættismennirnir kunn- ingjum sinum á því? Ætli for* sprakkar »hvíta hersins« vildu ekki athuga þetta og sjá um, að »lögin séu í gildi«. Spurull. Nathan & Olsen í tiíefoi af því að 10 ár eru ssú sfðan firœííð Nathan & Öken var stofnað, hefir það gefið út mjög smekkiega og handhæga dagbok, er það sendir viðskiftavinum sínum Frarnan við bókina er ssga firmans, og íylgja . því 16 myndir. Vilh. Finsen lét af ritstjó a Morgunbiaðsins núna um nýjárið. Hefir hann verið ritstjóri þess ( átta ár frá stofnun þeas, og fram- an af aðal eigandi. — Stjórnmála- íiíaður er Finsea éngian, en sern ópóiitiskue nútíma blaðamaður hefir hann sýnt töluverða hæfi leika, ótvíræðaa dugnað. Togararnir hafa margir komið inn um og eftir nýjárið. Kvartm allir um vonda veðráttu og tregt um fisk Þessi skíp hafa komið inn: Njörður með 40 föt, Leifur hepni með 70 föt, Skúli fógeti með 47 föt, Ari með 30 föt, Kári 30 föt, Geir með 25 íöt, Austri með 25 föt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.