Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 20
að viö önnur lán, sem íslendingar hafa fengið með þessu móti. Áður höfum viö þurft að greiða allt að 2% álagsvexti. Stafar þessi lækkun annars vegar af betri vaxtakjörum almennt en hins vegar af batnandi áliti íslands á lánamörkuðum. Við greiðum hærri vexti íslendingar hafa yfirleitt þurft að greiða nokkru hærri vexti en flest- ar nágrannaþjóðirnar. Jafnframt höfum við greitt hærri banka- þóknun, tvö til tvö og hálft prósent, þó svo að margar þjóðir séu verr settar en viö. Ástæðan fyrir þessu er fyrst og fremst sú að erlendir bankar telja meiri áhættu vera af því að lána íslendingum peninga en til dæmis Norömönnum, meðal annars vegna ýmissa óvissuþátta í efnahagsmálum okkar og örum hagsveiflum. Seðlabankinn hefur unnið að því aö auka traust íslands hjá er- lendum bönkum og sýna fram á aó lánveitingum til íslands fylgir ekki meiri áhætta en lánveitingum til margra annarra landa, sem ef til vill njóta betri lánskjara en við. Getur bankinn meðal annars bent á það að ísland hefur alltaf staðið við skuldbindingar sínar varðandi greiðslu vaxta og afborgana. Virð- ist hafa orðió nokkuð ágengt í þessum efnum, en hver prósentu- brotslækkun vaxta getur sparað landsmönnum árlega milljónir króna eða milljónatugi. Gjaldeyrisáhætta Seðlabankinn metur í hvaða PROSPECTUS July 7, 1976 mynt hentugast sé að taka erlent lán. Vextir og önnur kjör eru mjög mismunandi eftir myntum, en möguleikar eru á lánum í mörgum myntum og ýmsum löndum. Lán í formi skuldabréfaútboðs í Banda- ríkjadollurum til 10 ára gæti t.d. boriö 9,5% vexti um þessar mundir en samsvarandi lán í V.-Þýzkum mörkum 6,5% vexti, í japönskum yenum 6,5% og lán í saudi-ara- bískum riyölum gæti verið til 7 ára með 7,75% vöxtum. Jafnframt gæti verið hægt að fá lán í sviss- neskum frönkum til 15 ára með 4—5% vöxtum. Á að taka lán í svissneskum frönkum til 15 ára á 4,5% vöxtum eða sömu upphæð í Bandaríkja- dollurum til 10 ára á 9,5% vöxtum? Hvaða atriði er nauðsynlegt að hafa til viðmiðunar? Hér þarf m.a. að taka mið af gengisáhættu. Meta þarf hverjar séu líkurnar á því að dollarinn hækki eða lækki og/eða gengi frankans verði áfram jafn- hátt og áður. Hér verður að spá í gjaldeyrismarkaðinn, hverþróunin hafi verið og hvaða breytingar séu líklegar. Annað atriði sem taka verður með í myndina er í hvaöa mynt útflutningstekjur eru. Nú eru þær að um % hlutum í bandarísk- um dollurum og því eru lán tekin í þeirri mynt nokkuð tryggð fyrir gengisbreytingum. Miklar lántökur í öðrum gjaldmiðlum en dollurum geta hins vegar falið í sér meiri gengisáhættu þegar gjaldeyris- tekjur sem á móti koma eru litlar eða engar. Þó verður að hafa í huga að hyggilegt getur verið að dreifa áhættunni milli fleiri mynta og nauösynlegt að afla landinu trausts og kynna það á sem flest- um lánamörkuðum sem aftur getur leitt til hagkvæmari kjara. Gengisóvissan hefur verið af- leiöing fljótgengiskerfisins í heim- inum og hefur gert bæöi lántak- endum og lánveitendum nokkuð erfitt fyrir og e.t.v. haft letjandi áhrif á báða aöila. Til þess að mæta þessari óvissu hafa verið þróaöar lánseiningár, samsettar úr nokkrum gjaldmiölum, „gjald- miðlakokkteilar" svokallaðir og hafa þeir notið nokkurra vinsælda, einkum á meginlandi Evrópu. Helzta einingin sem notuð hefur verið í þessu skyni er hin svo- Republic of Iceland 12,000,000 EUROPEAN UNITS OF ACCOUNT 9J% 1976-1986 Bonds Issue price: 100% of the principal amount Date of issue: July 16, 1976 Maximum term of the Bonds: 10 years Crédit Commercial de France First Boston (Europe) Limitcd Krcdietbank S.A. Luxcmbourgeoise Arab Financial Consultants Company S.A.K. Banque Bruxclles Lambert S.A. Manufacturers Hanover Limitcd Société Générale de Banque S.A. Westdeutschc Landesbank Girozentralc Application has been made to list the Bonds on the Luxembourg Stock Exchange. Við undirbúning lántöku gerlr Seðlabanklnn lýslngu á efnahagsaðstæðum lán- takanda. I þessu tilfelli er um að ræða íslenzka lýðveldið og útgáfu skuldabréfa að upphæð 12 milljóna evrópskra reikningseininga til 10 ára. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.