Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 29
ingar vilja selja vörur sínar í Frakklandi eiga þeir að gera það á kaupstefnunum stóru og þar geta þeir notað ensku. [ viðskiptaheim- inum í Frakklandi er hvarvetna enskumælandi fólk, þannig að við innkaup á vörum frá Frakklandi á málakunnátta ekki að hamla gegn eðlilegum viðskiptum. Ég vona einlæglega að hinn nýi viðskipta- fulltrúi við íslenzka sendiráðið í París geti stuðlað að því að ryöja þessari hindrun úrvegi. Svo komum við að hinum þætt- inum, þ.e.a.s. hvort íslendingar geti lært franska tungu betur en þeir gera nú. Það er annað mál. Þetta snertir menningarmálasam- skiptin meira en verzlunarvið- skipti. Allir íslendingar læra dönsku og ensku áður en þeir hefja nám í fleiri tungumálum. Við gerum okk- ur far um aö tryggja stöðu franskrar tungu sem þriðja máls, þannig að hún standi jafnfætis þýzku í íslenzka skólakerfinu. Að formi til er þetta svo, en ekki í framkvæmd. Það er víða í skólum, sem nemendur eiga ekki kost á öðru en þýzku, af því að frönsku- nám er ekki í boði. Þetta mál var sérstaklega til umræöu hjá utan- ríkisráðherrum íslands og Frakk- lands, þegar íslenzki utanríkisráð- herrann var í París í desember 1976. Þeim kom saman um að al- gjört jafnræði skyldi vera með frönsku og þýzku í íslenzka skóla- kerfinu. Frönsk stjórnvöld hafa lagt sig fram um að bæta frönskukennsl- una í íslenzkum framhaldsskólum. Meðan ég hef starfað hér hafa allir frönskukennarar á íslandi farið að minnsta kosti einu sinni á kenn- aranámskeið í Frakklandi að sum- arlagi. Þetta hafa verið 3—5 kennarar á ári. Hingað hafa líka komið franskir kennarar til nám- skeiðshalds. Hér í sendiráðinu höfum við bækur og filmur og ýmislegt ann- að efni, sem getur komið að gagni við frönskukennslu. Bókasafnið hér er fjölbreytt og kennarar nota það mikið og einnig frönskunem- endur. Kvikmyndasýningar eru tvisvar í mánuði yfir vetrarmán- PLANET WATTOHM Planeclair — hurðir Transclair — hurðir Kuldinn getur einnig verið dýrmætur HRAÐFRYSTIHÚS — FISKVINNSLUSTÖÐVAR TRANSCLAIR og PLANECLAIR hurðir draga ótrúlega úr kuldatapi. Halda eiginleikum sínum allt aó 4-40°C VÉLSMIÐJUR — SKIPASMÍÐASTÖÐVAR TRANSCLAIR og PLANECLAIR hurðir hafa vakið athygli fyrir góða hljóðeinangrun. LEITIÐ UPPLÝSINGA Fáið kynningarbækling. GLÓFAXI HF. Ármúla 42 — Rvk — Sími 34236 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.