Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 34
haft orð á sér fyrir að mæta þess- um óskum fransks almennings. En á síðustu árum hefur þetta ríkis- fyrirtæki fikrað sig upp eftir mark- aðnum, upp yfir Renault 16, sem áður markaði efri mörkin hvað frá- gang og verð snerti. Síðar komu Renault 20 og 30 á markaðinn, en þeim var ætlað að keppa við lúx- uxbílana, sem einkafyrirtækin í bílaiðnaðinum og helztu keppi- nautar Renault framleiddu. Sam- tímis þessu hefur Renault náð álit- legum markaði fyrir smæstu gerðir bíla. Renault 5 hefur selzt mjög vel og Renault 14, sem er tiltölulega ný gerð, hefur líka reynzt vel. Jafningjar heima fyrir Renault og Peugoet-Citroén framleiða næstum jafnmarga bíla á hverju ári og hafa komizt yfir 1,5 milljón hvor aðili um sig. Framleiðsla Renault í verksmiðjum utan Frakklands, gerir það hins vegar að verkum, að Renault er í áttunda sæti af bílaframleiðendum í heiminum. Renault er þjóðarstofnun í Frakklandi. De Gaulle lét þjóðnýta verksmiðjurnar strax eftir seinni heimsstyrjöldina og hefur allar götur síðan átt að fagna algjörri sérstöðu í samskiptum við ríkið og hefur fyrirtækið haft mikið sjálf- stæði í fjármálum og áætlanagerð, sem mörg önnur ríkisrekin fyrir- tæki í Frakklandi líta öfundaraug- um til. Simca selst vel á utanlandsmark- aði Þriðja afliö í frönskum bílaiðnaði er Chrysler France sem hefur á síðustu árum náð sér vel á strik eftir hallarekstur áranna 1974 og 1975. Það eru aðallega 1307 og 1508 gerðirnar af Simca, sem hafa aukið hróður Chrysler. Fyrirtækið hefur almennt staðið sig vel í út- flutningi og er salan erlendis helmingi meiri en á franska mark- aðnum. Framleiðslan hefur verið um 450 þúsund bílar á ári en þar af hafa ekki verið skráðir í Frakklandi nema nokkuð á annað hundrað þúsund. f fyrra voru seldir 195 bilar hér á landi af Peugeot. Vinsælastur var Peugeot 504 en hann kostar nú rúmar 4 millj. króna. Simca frá Chrysler-verksmiðjunum I Frakklandi. Gerðimar 1307 og 1508 hafa náð miklum vinsældum hérlcndis eins og i svo mörgum öðrum Evrópu- löndum. Verð þeirra er 3—4 milljónir. , Citroén CX. Þessi gerð af Citroén kostar á bilinu 5—7 milljónir. Ódýrustu Citroén-bflar kosta um 3 milljónir. 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.