Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 43
STOFNANIR, FÉLÖG Varðbátur í eigu franska hersins, kallaður Glaive. Framleiðandi Atel- iers et Chantiers C. Auroux. viö. i fyrra var þó afhent stórt farþegaskip, sem siglir nú undir sovézkum fána. Af minni stærðarflokkunum hefur framleiðsla á fiskiskipum dregizt saman miðað við fyrri ár, en í skipasmíðastöðvum Frakklands er búið yfir mikilli reynslu og þekkingu á þessu sviði, sem notuð verður hve- nær sem franskir útgerðar- menn eða erlendir óska eftir nýsmíði. Á hinn bóginn hefur smíði á minni þjónustuskipum eins og dráttarbátum aukizt til muna og Frakkar smíða nú alla stærðarflokka af þeim, allt frá dráttarbátum til notkunar í höfnum og upp í stór aðstoð- arskip, sem send eru á úthöfin. Að lokum má svo geta þess, að með útfærslu strandríkja á fiskveiðilögsögu sinni í 200 mílur í samræmi við þróun haf- réttarmála síðustu árin, hefur þörfin fyrir umsjón með réttri nýtingu fiskimiða aukizt veru- lega. Sem afleiðing af þessu hafa franskar skipasmíða- stöðvar nú í vaxandi mæli verið beðnar um að smíða varðskip og önnur eftirlitsskip til að halda uppi vörzlu í hinni nýju fiskveiðilögsögu ýmissa ríkja. VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS er allsherjarfélagsskapur kaup- sýslumanna og fyrirtækja. Til- gangur þess er að vinna að sam- eiginlegum hagsmunum þeirra, að styðja að jafnvægi og vexti efna- hagslífsins og efla frjálsa verzlun og frjálst framtak. Verzlunarráð íslands, Laufásvegi 36, Reykjavík. Sími 11555. Skrifstofan er að Hagamel 4, sími 26850. V erzlunarmannafélag Reykjavíkur. © KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS Marargötu 2. Sfmar 19390-15841. FÉLAG ÍSLENZKRA STÓRKAUPMANNA er hagsmunafélag stórkaupmanna innflytjenda og umboðssala. FÉLAG ÍSLENZKRA STÓRKAUPAIANNA TJARNARCÖTU 14 — REYKJAVlK — SlMl 10650. Skuttogarlnn Salnt Enogat. Sklpasmfðastðð: Chantlers de la Garonne. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.