Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 49
Heilladrjúg samkeppni „Þessi samkeppni, sem viö höf- um fundið fyrir frá Japönum hing- að til, hefur reynzt frönsku fyrir- tækjunum heilladrjúg. Þau hafa reynt að laga sig að aðstæðunum, verja innanlandsmarkaðinn og flytja meira út", sagði de Clermont-Tonnerre, talsmaður samtaka rafmagns- og rafeinda- iðnaðarins. „Ástandið væri enn verra nú, ef við heföum ekki fengið þennan forsmekk af japanskri samkeppni. Tölvuframleiðsla í Frakklandi er einkanlega í höndum IBM og C.l.l.-Honeywell, sem er franskt-- amerískt. Þessi tvö fyrirtæki fram- leiða tölvur af stærstu gerð, en nokkur minni fyrirtæki eru í fram- leiðslu á smærri tölvum. Þannig er um LOGABAX, sem selur smá- tölvur víða um heim. rafmagnsiðnaðinum standa Frakkar mjög framarlega og vinna að gerð raforkuvera víða um heim. konar útbúnaður til raf- og dreifingar er fram- Margs orkuvinnslu leiddur í Frakklandi og um þessar mundir eiga framfarir sér stað stórstígar nýtingu kjarnorku til raforkufram eiöslu. Miklir samn- ingar hafa verið gerðir við Brasilíu og Frakkar hafa þegar selt kjarn- orkurafstöðvar til landa eins og (ran og S.-Afríku. í þessum iðnaði er byggt á bandarískri tækniþekk- ingu og framleitt samkvæmt leyf- um. Andstaða gegn kjarnorku- væðingu er ekki jafnáberandi í ^Ovak 4=iáiG23Í ~^ 4| TkA’ aak V / « 1 f h ■ W.\ ! ■ , ím fl Frakklandi og t.d. í V.-Þýzkalandi. Tilraunir á vegum hersins Frakkar hafa náð svo langt í raf- eindaiönaðinum af því að þeir hafa getað gert margvíslegar tilraunir með nýjungar í herafla sínum. Að þessu leyti hefur franski iðnaður- inn haft ákveðið forskot fram yfir þann þýzka og japanska, sem ekki hafa haft slíka möguleika til jafns viö Frakka. Þó eru franskir fram- leiðendur óánægðir með afstöðu stjórnvalda til tilraunastarfs og rannsókna. Fyrirtæki eins og Matra eða Dassault hafa opinber- lega kvartað undan því að frönsku framleiðendurnir í þessum grein- um væru að dragast aftur úr og hafa hvatt stjórnvöld til aö veita meiri aðstoð og lán til rannsókna. Samtökum franska rafmagns- og rafeindaiðnaðarins er skipt niður í 35 undirdeildir eftir tegund starfsemi. Alls vinna á vegum samtakanna 150 manns. Um 20 stærstu fyrirtækin í samtökunum eru með yfir 80% af heildarveltu allra fyrirtækjanna. Útflutningsstarfsemi samtak- anna er skipt í þrjá meginþætti: í fyrsta lagi með upplýsingamiðlun til fyrirtækja, í öðru lagi könnun á ástandi á erlendum mörkuðum og í þriðja lagi skipulagning mark- aðsleitar í tveimur til þremur lönd- um í senn. Þannig er verið aö vinna að markaðsöflun í Egypta- landi og á Filipseyjum um þessar mundir. Sérstakur sendimaður samtakanna hefur starfað í SA.- Asíu í fimm ár með aðsetri í Singa- pore. Þar starfa meö honum fjórir fulltrúar. í 15 löndum vinna fulltrú- ar franska rafeindaiðnaðarins að markaðsöflun. alveg óháðir öðrum útflutningsgreinum frönskum. Franska ríkið hefur greitt þessum starfsmönnum laun en samtökin sjá um ferðir þeirra til Frakklands, þar sem þeir koma í heimsóknir í fyrirtæki meðal annars. Þannig er nú lögð áherzla á sérhæfða sölu- starfsemi í stað starfs hinna al- mennu viðskiptafulltrúa, sem unn- ið hafa á vegum utanríkisþjónust- unnar. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.