Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 59

Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 59
Frakkland er oft mesta vínfram- leiðsluland í heimi. Þannig var það 1976, er 74 milljón hektólítrar voru framleiddir á móti 66 milljón hektólítrum á Ítalíu, sem er skæð- asti keppinauturinn. Og svo eru það nokkur heilræði um meðferð franskra vína: Hitastig Kappkostið, að vínin hafi náð réttu hitastigi þegar þeirra er neytt. Þurr hvítvín og rósavín á að bera fram köld en aldrei héluó, heldur 8—12 gráðu heit. Sæt hvítvín, kampavín eða freyðivín eiga að vera jafnvel enn kældari, milli 6 og 12 gráður. Létt og bragðmild rauðvín skulu helzt borin fram 10—12 gráðu heit. önnur rauðvín eiga að vera við stofuhita þegar þau eru borin fram. Rétt glasategund Munið að: Vínglasið á að vera nógu stórt, svo að ekki þurfi að barmfylla það. Það á að vera í- hvolft og þrengra uppi við brúnina, svo að ilmurinn af víninu fáist fram. Glasið á að vera á fæti svo að vínið hitni ekki af höndum neytandans. Mikilvægt: Veljið ekki glasiö bara eftir útliti. Þykkt eða litað glas getur villt manni sýn, þegar dæma skal góö vín. Fyrir haustið: Munið hin frábæru snjódekk frá Michelin undir allar gerðir bifreiða Umboðið á íslandi Gúmmíviðgerðin Hafnargötu 89, Keflavík sími 92-1713 og 92-3488 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.