Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 64

Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 64
og selst þaö í 350 þús. eintökum. Vinstri menn eiga líka sitt vikublað, sem er Nouvel Observateur með 400 þús. eintaka upplag. Helztu dagblöðin í París eru Le Figaro, kemur út í 700 þús. ein- tökum, Le Monde í 500 þús. og Le Parisien Liberé, 600 þús. eintök. Stærsta dagblað Frakklands er ekki gefið út í París, heldur er það eins konar héraðsblað, sem gefið er út í vesturhluta Frakklands. Það heitir Ouest-France og er milljón eintök daglega. Skilyrði til fréttaöflunar víða óvið- unandi f lok viðtals okkar við Jacques Abelous hjá AFP, var vikið að starfsaðstöðu fréttamanna víða um heim og þeirri hættu, sem frjálsum fréttaflutningi er búin í mörgum löndum vegna íhlutunar opinberra yfirvalda. Sjálfur kvaðst Abelous hafa kynnzt þessum aðstæðum nokkuð er hann starfaði sem forstöðu- maður AFP í Brasilíu. Þar fékk hann iðulega ábendingar frá ráðamönnum um að hann skrifaði eins og stjórnarandstaðan í land- inu. ( Urugay er ströng ritskoöun. Fréttaskeyti eru lesin áður en þau eru send úr landi en síðan er hafizt handa í viðureigninni við frétta- manninn, ef ástæða þykir til. Er- lendir fréttamenn eru sendir úr landi umsvifalaust, en hafi heima- maður skrifað skeytið, er honum fleygt í fangelsi. Allir erlendir fréttamenn hafa verið reknir frá Eþíópíu og fréttir þaðan eru komnar frá innlendum blaðamönnum, sem eru háðir rit- skoðun og þora ekki að segja allt af létta. í Sovétríkjunum og A.- Evrópu eru starfsskilyrði frétta- manna „langt frá því að vera eðli- leg“ eins og Abelous orðaði það. Vandamálin í sambandi við fréttir frá einræðisríkjum og þró- unarlöndum hafa verið sérstak- lega til umfjöllunar á ráðstefnu í Istanbúl og Túnis. Abelous sagði, að blaðamenn frá viðkomandi löndum skildu vel óánægju vest- rænna fréttamanna með starfs- skilyrðin. ,,En ráðamennirnir í viðkomandi löndum vilja ekki skilja orsakirnar fyrir óánægju okkar. Það eina sem þeir vilja sjá á prenti eru fréttir um að þjóðarframleiðslan hafi aukizt um 1,5% eða svo, og að lokið hafi verið við stíflugerð í einhverju fljótinu", sagði Jacques Abelous hjá AFP. Á ritstjórnarskrifstofu AFP. Fréttamennirnir skrifa frásagnlr sínar Inn á tölvu, sem sfðan annast út- sendlngu þeirra um vfða veröld. 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.