Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 67
une offre exceptionnelle: ílslande CX F 2.350 (de París) Z Volci une occasion unique de faire ----connaissance avcc l'lslandc Pays des Amoureux de la Naturc. Defalre islande connaissancc avcc les gcyscrs jaillisants. les glaciers et lcs volcans immcnscs qui caractcrisent ce pays de feu et de glace. ALANTSTOURS et Voyages BENNETT (Spéclalistes des voyages uers organlsent, en collaboratlon avec la Compagnie aéríenne tCJEL/\/VDA.fFl LOFTLEIDIRICELANDIC n uoyage promotionnel exceptionnel: départ de Paris: 26 aoút retour á Paris: 2 septembre F 2.350 par personne pour 1 scmalne á Rcykjavlk comprenant: aller-retour Paris + 7 nults cn chambrc double + pctlts déjcuncrs á l'hötel Esja (hötel dc V’ classc) +1 vlsltc de vlllc. Nombrcuses posslbllltés d'cxcurslons á l'lntérlcur de lllc (non compriscs dans le prix). ALANT’S TOURS ' 17, rueMoliére 75001 PARIS tél. 296.59.78 Llc. 1053 > Voyages BENNETT 5, rue Scrlbe 75009 Parls lél. 742.91.89 Llc. 9 A Auglýslng sem birtist nýlega f frönsku blöðunum. Lítið hafði borizt af pönt- unum í ferðina til Islands 26 ágúst. Þess vegna eru boðin sérstök kjör. leggja leið sína milli landanna. Eru franskir ferðamenn áhuga- samir um íslandsferðir? Quitard: — Þetta flug hentar ferðafólki mjög vel því að margir vilja hvíla sig örlítið yfir helgina áður en lagt er upp í skoðunar- ferðir. Farþegarnir héðan frá Frakklandi eru aöallega áhugafólk á ýmsum sérsviöum náttúruskoð- unar, sem kaupa farmiða með hópferðaafslætti hjá ferðaskrif- stofum og feröast í hóp til íslands og aftur til baka en ráða ferðum sínum algjörlega sjálfir þegar til íslands er komið. Það virðist ætla aö verða sæmi- legur fjöldi franskra ferðamanna til íslands í sumar, þó að hann mætti vera meiri. En þess er aö gæta, að efnahagsástandið hefur ekki verið upp á það bezta hér og eins hefur voriö og sumarið verið mjög kalt og sólarlaust, þannig að nú vilja menn verja orlofinu í suðlægari löndum. F.V.: — Eru íslandsferðir dýrar miðað við annað ferðaframboð á markaði hér? Quitard: — Já, það get ég full- yrt. íslandsferð, sem stendur í 12 daga, með bílferð um landið, kost- ar 6200 franka. Það er hægt að komast í álíka langar ferðir til Bangkok eða S.-Ameríku fyrir minna fé. F.V.: — Hvernig er kynningar- starfi vegna íslandsferðanna hag- að hér í Frakklandi í höfuðatrið- um? Quitard: — Við höfum nú á þessu ári staðið að sérstakri kynningu á íslandsferðum í svo- kallaðri ,,work shop“ með ferða- skrifstofufólki. Þetta starf hefur verið unnið í samvinnu við ferða- skrifstofur Noröurlandanna hér í Frakklandi og verið liður í víðtækri kynningu á Norðurlöndunum. Þessi dagskrá hefur farið fram í sjö stærstu borgum landsins. Hún verður enn viðameiri á næsta ári. Við stuðlum að því að greinar séu skrifaðar í frönsk blöð og eru þær að meðaltali 5—6 í meiriháttar blöðum á hverju ári. Við hvetjum líka sjónvarpsmenn til að fara til íslands og veitum þeim fyrir- greiðslu til þess. Núna er ég að vinna að því að fá inni með ís- landskynningu í myndablaðinu Paris Match og reyna að koma saman ferðahóp úr röðum lesenda þess. Nú, svo auglýsum við líka reglulega í blöðum og það fer um fjórðungur af auglýsingafé þess- arar skrifstofu í beinar auglýsingar á ferðum til (slands. Við þurfum líka að auglýsa Ameríkuferðirnar og flug Air Bahama. F.V.: — Hvernig gengur að selja ferðir Loftieiða til Bandaríkjanna og Air Bahama til Bahamaeyja í því fargjaldastríði sem nú geysar miili flugfélaga á N.-Atlantshafs- leiðinni? Quitard: — Við höfum okkar skýrt afmarkaða sess á markaðn- um og ég veit, að það fer gott orð af þessum félögum. ( þeirri sam- keppni, sem nú tíðkazt milli flugfé- laga, er það orðinn verulegur kostur að geta boðið upp á fyrir- frambókuð sæti í reglubundnu flugi og þó á lægra verði en hin áætlunarflugfélögin bjóða. Hins vegar er samkeppnin vissulega mjög harðnandi. En ég held að út- koman hjá okkur á meginlandinu hafi verið góð fyrstu 4— 5 mánuði ársins en hins vegar verri vestan hafs. Munurinn á fargjöldum Air France og Loftleiða á leiðinni París-New York getur verið allt frá 300 frönkum upp í 1000, hvað þau eru lægri hjá okkur, en þetta fer eftirtegund fargjalds. Sumarferðir Air France eru ódýrari. Það eru ferðir, sem boðnar eru í miðri viku. En Air France virðist ekki hafa mikinn áhuga á að bjóða þessi fargjöld nú. Verði þau hins vegar mikið notuð næsta vetur, getur það orðið okkur hættulegt. Þessi mál eru að sjálfsögðu mjög ofarlega á baugi hjá okkur og oft til umfjöllunar á fundum. Davíð Vilhelmsson forstjóri Flugleiöa í Frankfurt er yfirmaður skrifstof- anna á meginlandinu, og kallar hann saman fundi með forstööu- mönnum þeirra reglulega á þriggja mánaða fresti og eftir þörfum ef eitthvað þýðingarmikið er á döfinni. Þannig metum við stöðuna upp á nýtt með stuttu millibili og fylgjumst náið með þróuninni. Skrifstofa Flugleiða í „4. september-götu“ 32 í París. Þetta er hverfi flugfélaganna, ef svo má segja, í næsta nágrenni við Óperuna. Þarna starfa 19 manns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.