Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 72

Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 72
fyrir íslenzka framleiðslu. Mér dettur þá í hug saga, sem danskur viðskiptafulltrúi hér í París sagði mér. Hann hafði verið beðinn um að athuga möguleika á því að selja sérstök plastlok frá framleið- anda á Jótlandi. Þessi athugun fór fram í Þýzkalandi, þar sem við- skiptafulltrúinn starfaði áður en hann kom hingað. Hann sinnti einvörðungu þessu verkefni í ákveðinn tíma og það kom í Ijós, að markaður var fyrir vöruna í Þýzkalandi. Hann sagði mér þessa sögu til þess að sýna fram á að viðskiptafulltrúi þarf að hafa góð- an tíma til að einbeita sér aö viss- um verkefnum og má ekki verða of bundinn við daglega afgreiðslu á málum í sendiráðinu. Þá vaknar sú spurning, hvaða verkefni við- skiptafulltrúinn hér í þessu sendi- ráði eigi að taka fyrir, að hvaða at- hugunum hann eigi að snúa sér. Þaö er fyrst og fremst mál fram- leiðenda og útflytjenda á íslandi. Seljendur og þeir, sem geta fram- leitt, veröa að vera í góðu sam- bandi við viðskiptafulltrúann. Ég legg áherzlu á geta framleitt. Það gerðist fyrir allmörgum ár- um, að fyrirspurn barst til okkar í sendiráðið hér í París, þegar ég starfaði sem sendiráðsritari, um möguleika á sölu sútaöra gæru- skinna. Ég kannaði þetta og minnir að það hafi veriö þriggja daga starf að komast yfir upplýsingarnar, sem um var beðið. Þeir, sem beindu til okkar fyrirspurninni, hófu hins vegar aldrei framleiðslu. Fyrirtækiö var ekki til. Hug- ur þarf að fylgja máli, þannig að við leitum eftir markaði fyrir vöru, sem er framleidd eða hægt er að framleiða. Ég veit, að ekki stendur á utanríkisráðuneytinu heima að stuðla að því aö slík verkefni séu tekin til rækilegrar meðferöar og það er æskilegast að erindi þar að lútandi berist ráðuneytinu og afgreiðsla þeirra sé ákveðin þar í samráði við við- komandi sendiherra. Ég vil í þsssu sambandi geta þess, að viö erum nú aðeins tveir diplómatar hér í sendiráðinu, ég og Helgi Gíslason, og höfum margvíslegum verkefnum að sinna, sem eru ærið tímafrek. Samskipti íslands við tvö önnur lönd auk Frakklands, þ.e. Spán og Portúgal, heyra undir þetta sendi- ráð. Við höfum í auknum mæli þurft að sinna þeim samskiptum t.d. vegna viðskiptanna við Portú- gal. Auk þessa komum við fram fyrir íslands hönd í tveimur al- þjóðastofnunum, sem aðsetur hafa hér í París, OECD og UNESCO. Hjá þeim þarf að sækja fundi, afgreiða skjöl, sem berast, og rækja starf fastanefndar. F.V.: — Hver er hagur okkar af verunni í OECD? Svar: — Það yrði nokkuö löng saga að segja frá aðdraganda að myndun þeirrarstofnunar. Hún átti sér fyrirrennara, sem hét OEEC, og var stofnuð vegna Marshallað- stoðarinnar. En starfsemin breytt- ist 1960, er nú með öðrum hætti en áður var. Aöalverkefni OECD er athuganir og samhæfing á stefnu aðildarríkjanna í efnahagsmálum. Það starf, sem hagdeild OECD vinnur á þessu sviði, er tvímæla- laust með því bezta, sem gert er að þessu leyti á alþjóðavettvangi. Stofnunin beitir sér fyrir því að að- Prjóna- og saumastofa. Við framleiðum úr íslenzkri ull m.a. peysur, jakka og hyrnur. ÚTSÖLUSTAÐIR: Fríhöfnin, Rammagerðin, Álafoss, íslenzkur heimilisiðnaður og Stofan. Stillholti 18, Akranesi sími 93-2080
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.