Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 78
meö gangi, þannig aö sú þjónusta sem fyrir hendi er komi enn betur aö gagni. Verið er að Ijúka við nýja álmu til viðbótar gagnfræðaskól- anum á staðnum. Hún mun gjör- breyta aðstöðu kennara þar sem hver þeirra fær sína eigin vinnu- stofu eða skrifstofu. Er það 2. áfangi í byggingu gagnfræöa- skólans. Á Húsavík er stórt og glæsilegt hótel. Eru þar allar veitingar á boðstólum og fullnægja jafnt þörf- um ferðamanna á gallabuxum sem fólks í kvöldkjólum og „smoking". í sömu byggingu er félagsheimilið. Þar hefur Iðnskólinn á Húsavík átt innhlaup á vetrum, en hann er á hálfgerðum hrakhólum. Þorvaldur Vestmann bæjar- tæknifræðingur tjáði okkur að stöðug eftirspurn væri eftir hús- næöi á staönum, þrátt fyrir aö mikið væri byggt. Á undanförnum árum hefði bærinn úthlutað að jafnaði 15 lóðum undir einbýlis- hús, auk keðjuhúsa og fjölbýli. Bærinn byggði 10 íbúðir á síöasta ári samkvæmt lögum um leigu- íbúðir á vegum sveitarfélaga, 5 verða tilbúnar til viðbótar á þessu ári. Pípulagningarmenn eru sjaldséð- ir á Húsavík Öfugt við marga aðra staði úti á landsbyggðinni, þá er ekki tilfinn- anlegur skortur á iðnaðarmönnum á Húsavík, — nema pípulagning- armönnum. Þorvaldur sagði að- eins einn slíkan starfa í bænum og það vantaði tilfinnanlega fleiri og sagóist hann ekki trúa því að pípulagningarmenn þrifust ekki á staónum, allavega væri ekki verk- efnaskorti fyrir að fara. Hitaveitan er ein sú ódýrasta á landinu. Heitt vatn er leitt 19 km leið frá opnum hverum á Hveravöllum í Reykja- hverfi. Er þar gnægð vatns langt fram í tímann. Læknisþjónustan er á fáum stöð- um betri Húsvíkingar eru ánægðir með heilbrigöisþjónustuna á staönum. Á Húsavík eru starfandi 4 læknar og 2 tannlæknar og munu fáir staðir geta státað af fleiri læknum á íbúa. Þess ber þó að geta, að læknarnir þjóna mjög mannmörgu og víðáttumiklu svæði utan Húsa- víkur eða alla leið austur um til Raufarhafnar ef ekki lengra. Sjúkrahúsið er nýtískulegt og vel búiö tækjum, en innan skamms er ráðgert að hefja byggingu nýrrar heilsugæslustöðvar. Kirkjan var byggð á fyrstu árum aldarinnar. Hún er úr timbri og er hún enn talin með fegurstu kirkj- um á íslandi. Rögnvaldur Ólafsson arkitekt og byggingameistari teiknaði kirkjuna og sá^afnframt um byggingu hennar, en Rögnvaldur er einnig höf- undur byggingar Lands- bókasafnsins í Reykjavík. 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.