Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 87

Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 87
Verzlunin Askja: Þekktir af þjónustunni eldra máll, er fluttur út um allan heim, en mest tll Englands og Þýzkalands. Að jafnaðl koma 3 flutningasklp í hverjum mánuði og tekur 2 daga að ferma hvert þelrra. Er þá líf í tuskunum. Útsklpun annast hús- mæður á staðnum ásamt ungl- Ingum. Eru á mllli 30 og 40 manns að störfum vlð útskipun yfirleitt 6 daga í hverjum mánuði. Auk þessa starfsliðs eru fastir starfs- menn (tengslum vlð kísllgúrlnn á Húsavík 7 talslns og eru þá með- taldlr 4 bílstjórar Kísillöjunnar, en þelr búa á Húsavlk. Verzlunln Askja hefur séð um alla útskipunarvlnnuna fyrlr hönd framlelðandans og annast hún uppgjör og afgrelöslu. Fólk á Húsavfk er sammála um að kfsll- gúrinn sé gffurleg lyftlstöng fyrlr bæjarfélaglð og hafl breytt þar mlklu í atvlnnu og penlngamálum. Húsmæðurnar á staðnum hafa ásamt stálpuðum börnum sfnum lagt drjúgan skerf tll tekjuöflunar helmllanna og útsklpunarvinnan er í hæfllegum törnum án þess að vera jafn bindandl og t.d. hálfs- dagsvlnna að staðaldri. Þá grelða bæði Johns Manville og Kíslllöjan aðstöðugjöld til Húsavíkurkaupstaðar og munar um mlnna f ekkl stærrl bæ. Verzlunin Askja er til húsa að Garöarsbraut 18 á Húsavík. Sjálft verzlunarhúsið á sér talsverða sögu. Áður var það hluti af enn stærra húsi sem stendur aftan við á lóðinni, en var hlutað sundur og flutt um set. Húsið sem mun vera síöan um eða fyrir síðustu aldamót var í upphafi eitt af húsum fyrir- tækisins örum & Wulffs. Eftir að það fyrirtæki lagði upp laupana verzlaði Stefán Guðjohnsen í hús- inu um langan tíma. Askja verzlar með fjölbreyttar vörur. Má þar nefna byggingarvör- ur og búsáhöld, vefnaðarvöru og húsgögn. Verzlunin er hlutafélag 13 aðila sem stofnað var 1961 með það fyrir augum að auka þjón- ustuframboð á Húsavík. Askja er umboðsaðili ýmissa framleiðslu og þjónustufyrirtækja. Hún sér um afgreiðslu fyrir Hafskip, útskipun fyrir Kísiliðjuna og ullarkaup fyrir Álafoss, svo eitthvað sé nefnt. Aðalsteinn Halldórsson fram- kvæmdastjóri öskju sagði að þeir hefðu aldrei verið í samkeppni við Kaupfélagið en ákveðin verka- skipting tryggði einungis betri þjónustu fyrir íbúa staðarins. Að- alsteinn sagði að fjarlægðin væri dýr, allt þyrfti að flytja frá Reykjavík og væri flutningskostnaðurinn með bílum nú rösklega 23 krónur fyrir hvert kílógramm. Því má skjóta hér inn í, að blaðamenn reyndu aö reikna út, á grundvelli upplýsinga frá ýmsum aðilum, hve mikill þessi flutningskostnaður væri á neyzluvörum 5 manna fjöl- skyldu á Húsavík. Virðist ekki fjarri lagi að hann nemi 10—12 þús- undum króna á mánuði að jafnaði. Aðalsteinn sagði að þeir ættu árlega ánægjuleg samskipti við bændur í sveitunum [ nágrenni Húsavíkur. Askja keypti inn ull fyrir Álafoss og væru það á milli 20 og 30 tonn á hverju ári. Hjá öskju starfa að staðaldri 6 manns, en allt að 40 manns við útskipun á kísil- gúr 4— 5 daga í hverjum mánuði. Verzlunarhús Úskju á Húsavlk. 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.