Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 96

Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 96
Selur kúnnum bfla um leið og hann klippir pá — Litið við hjá öðrum rakaranum á Akra- nesi Á rölti okkar um götur Akraness rákumst við á lágreista en fallega byggingu, sem, ef dæma mátti af skilti í glugga, hýsti rakarastofu. Og af því að rakarar eru meö fing- urinn á slagæð mannlifsins í hverju bæjarfélagi rákum við nefið inn í gættina. „Komið þið inn strákar", Hinrik Haraldsson rakari leit upp úr koll- inum á einum kúnnanum. ,,Já líst ykkur vel á húsið. Þaö var, skal ég segja ykkur, byggt árið 1925 og var upphaflega símstöð". Við spyrjum hvernig viðskiptin gangi. „Nú þetta er að aukast eins og alls staðar. Það var mikil lægð í þessu hér fyrir nokkrum árum, en þaö er breytt. Nú láta menn snyrta á sér kollinn reglulega. Já auðvitað er ég Akurnesingur. Ég er hér fæddur og uppalinn, læröi hárskurö hjá kollega mínum Jóni Hjartarsyni sem er einnig með stofu hér í bænum". Er slagur um kúnnana? „Nei þetta er mjög í föstum skorðum, menn hafa sinn fasta rakara og bíða allt upp í 2— 3 vikur ef hann er ekki við þá og þá stundina, í fríi eða einhverju svo- leiöis". Við fréttum einhvers staðar aö þú notaðir tækifærið og seldir mönnum gjarnan bíla meðan þeir væru í stólnum hjá þér, hver er sannleikurinn í þessu? „Það er kannski fullmikið sagt, aö mér takist að koma inn á þá bílunum meðan þeir sitja hér í stólnum. En það er hins vegar rétt að ég hef umboð fyrir bílainnflutn- ingsfyrirtæki, Vökul í Reykjavík, og það kemur jú stundum fyrir að tii- vonandi kaupandi fer að spyrjast fyrir um bifreiðarnar meðan ég snyrti á honum kollinn". Um leið og við kveöjum þennan káta rakara spyrjgm við hann hvernig íslandsmótið íknattspyrnu leggist í hann og kúnnana. Svarið er stutt og laggott. „Við vinnum". Hinrlk rakari og stofan hans — eftlr að Ijósmyndarlnn hafði mundað skærln.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.