Alþýðublaðið - 03.01.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.01.1922, Blaðsíða 3
 Brunaliðið narrað. í nótt var brunaliðid narrað einu sinni enn og má undarlegt heita, hve gam , an menn ha?» af slikum stráka- pörum. Nætnrlæknir er í nótt Matth. Einarsson Slys. Tveir drengir höfðu nú um áramótin verið að leika sér að því, að sprengja saltpéturásýru(f) í flösku. Sprakk flaskan framan i þá og nieiddi annan svo, að hiínn var fluttur á sjúkrahús. Nýjárssnndið fór svo fram að Jón Pals.on varð fyrstur og synti vegsdengdina 50 metra á 37V5 sekúndu. Næstur honum var Pét ur Atnason á 38V5 sek,, en sá þriðji var ólafur Ámason (sonur Árna ísafjörð) og fjórði Pétur Hall dórsson. — Bjarni frá Vogi hélt sömu ræðuna og hann var vanur að halda við þessa athöfn, þó með þeirri breytíngu, að hann lofaði hástöfum Sigurjón Pétursson. Viðstaddur. 1 Samningar prentara og prent- smiðjueigtnda hafa verið eadur- oýjaðir til næstu áramóta, með lítilsháttar breytingum. Blaðið kom ekki út í gær vegna þess, að samningum var þá ekki lokið til fulls. Borgarstjórinn' datt á hálk- unni f fyrradag, en meiddi sig ekki, sem betur fór. Drykkjnskapnr var óvenjulega mikill á götunum á gamlaárskvöld enda sagt. að alt flói hér í vfni utan lyfjabúða og innen. Lögregl- an heíir náð í eitthvað af vfnsöl uni nú nýlega, en þó virðist mönnum hún ganga fremur lin* Jega fram f því má!i öllu saman. Hverju sem það nú er að kenna. T. Með Gnllfossi sfðast fékk kona bréf frá viastúlteu sinni, sem er f Khöfn. Þk~ stendur: „Það er búið að rannsaka þennan rússnsska dreng hér, og er það ekki eins hættulegur sjúkdómur og læknarnir héldu heima. Er ekki Reykjavfk ræfllslegur staður? Að minsta kosti kemur hver skömmin á eftir annari, þar frá, hér f blöðunum." ALÞVÐUBLAÐIÐ Sjúkrasamlag Reykjaríknr. Skoðunarlæknir próf. Saeaa. Bjara- héðinsson. Laugaveg II, kl. 2—3 e. h.; gjaldkeri ísleifur skóiastjóri Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam lagstfmi kl. 6—8 e. h. • Mjálparstöð Hjúkrunarféiagsint Líkn er opin sem hér segir: Mánudaga . . . . kl II—12 f. h Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. fe Miðvikudaga . . — 3 — 4e.l1 Föstudaga .... — 5 — 6 e. h Laugardaga ... — 3 — 4 c fe fer(anaðuin Ritstjóri Halldór Frlðjónssoo. Argangurinn 5 kr. Gjaldd. 1. júnf. Bezt ritaður alira norðlenzkra blaða, Verkamenn kaupið ykkar bB8ð! Gerisf. Sskrifenriur a Jffgreiðsla ýHþýðahi. XaipeRlir blaðsiis úti um land, sem ekki gera skil til útsölumanns, en fá blaðið beint frá áfgreiðslu þess í Reykjavíte, eru vinsamlegast benir að senda andvirði þess sem fyrst til afgreiðslu Alþýðubl. Reykjavík. Kensla. Uodirrituð keuni að sníða og taka mál, alt eftir nýjustu týsku. Herdís Brynjólfsdóttir Skóiavöröustig 38. JBLf. Verzl. „Hlíf« Hverfisg. 56 A. Ódýrar púðurkerlingar, sóiir og blys. — NB. Ekki eftir nema nokku ■ stykki af postulínsbolla pörunum raéð syltutauinu góða f. Sjömtigvól til sölu góð fyrir menn á mótorbát eða skútu til sýnis á afgr. Alþbl. ____________________3_ Ódýrar vörur Glenóra-hveitið, er viðurkent bezta jólakökukveitið 0,40. Melfs hg 0,55 */a kg. Hreppa hangi kjötið stingur alt ancað kjöt út af markaðinutn. Vtndlar með heildsöluverði Vínber, Appelsfnur, Epli rauð og safamikil á 0,90 aura. Aliskonar kökuterydd. SoeyJ ur og Sultutau á 2.50 glasið. Víking-mjólko,95. Súkkuíaði bæði til átu og suðu. Consúin á 3.25 pr. */a kgr. YmiskonKr leirvara. Þvottastell 25 kr. Kaffistell 20 kr. Barnaleikföng með niðursettu verði. Jóh. 0gm. Oddason Laugaveg 61. Sfmi 339 Von hefir allar góðar nauö- synjavörur, komið þér þangað og takið yðar nauðsynjar nú um áramótin, byrgðir af ávöxt- um ferskum, hangikjöt, hákarí, smör ísl. skyr, gulrófur, hvít- kál, kartöflur, hrísgrjón í heild- söiu og einnig appel- sinur og epli. Vinsamlegast Gunnar Signrðsson. Atvlnna, Nokktir duglegir sjómenn vanir línuveiðum, vetða ránir til Sandgerðis í dag og á morgun á skrifstofu Lofts Lofts sonar. Laukur og kartóflur ódýrast hjá Kaupfélaginu. Þórshafnar sakkjöt fæst í smá- kaupum og heilum tunnum í Gamia bankanum. Steinolfa, sérlega hrein og hitagóð tegund fæst í Gam!a bankanum. Sestd heím ef óskað er, Sfœi 1026, Ritstjóri og ábyrgðannaður: t Olafur Friðriksson. , Fietatimiðjan Gmenbers.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.