Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1980, Blaðsíða 4

Frjáls verslun - 01.01.1980, Blaðsíða 4
Sérstaóa sérritanna Sérstaða sérritanna fyrir auglýsendur er óumdeilanleg. Rann- sóknir benda til að lesendur sérritanna hafi áhuga á 70-80% alls efnis þeirra, en hins vegar aðeins 10-15% efnis almennra fjöl- miðla. Við bendum hér á nokkur sönnunargögn fyrir yfirburðum sérritanna. O Efni og auglýsingar sérritanna tengjast starfi eða áhuga- málum lesandans. Möguleikar á upplýsingaríkum auglýsing- um eru margfaldir miðað við aðra fjölmiðla. O Rannsóknir á lestrarvenjum sanna ótrúlega langan líftíma auglýsinga. Þær eru aftur og aftur fyrir augum lesendanna sem nota sérritin sem uppsláttarrit í mörg ár. O Sérritum er flett á heimilum, skrifstofum, biðstofum og víðar af miklum fjölda fólks. O Sérritin gefa kost á sérstaklega vandaðri prentun. Litprentun eða góð myndskreyting verður glæsilegri og fátt eykur meira mátt auglýsingar en falleg og vel prentuð mynd á góðum pappír. O Sérritin - í stöðugri sókn hérlendis sem erlendis. Frjálst framtak hf. Auglýsinga- og áskriftarsímar 82300 og 82302

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.