Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1980, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.02.1980, Blaðsíða 5
Sérefni 28 Flutningamiðstöðvar frumfor- senda fyrir samhæfingu í sam- göngum Samtíðarmaður 38 Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eimskips: „Eimskip verði á hverjum tíma nútímafyrirtæki.“ „Markmlð númer eltt: Að ná betrl tökum á rekstrlnum með breyttu skipulagl", seglr hlnn nýl lorstjóri Elmsklpafélags (slands f vlðtali vlð Frjálsa verzlun. Skoðun 44 Ný hlutafélagalöggjöf Byggö 48 Keflvíkingar teljast til þeirra landsmanna, sem aðeins hafa um 1 / 6 atkvæðisréttar 51 Aukin þjónusta með eigin tölvu- búnaði Árnl R. Árnason rekur fullkomnustu bók- haldsstofuna á Suðurnesjum og þjónar fyrlrtæklð nú á annað hundrað aðllum víðsvegar um landlð. 53 Daglegt brauð hjá Ragnars- bakaríi 55 35,8 milljarða ársvelta hjá útibúi Verzlunarbankans í Keflavík 58 Berg hf. — fullkomið bílaverk- stæði 58 Mikil umsvif hjá Trésmíði sf í Njarðvík 59 Nýtt stórhýsi rís af grunni við Hafnargötu í Keflavík. Elgendur hafa hug á að opna þar nýjan skemmtlstað fyrlr Keflvfklnga. 61 Þótt varan sé góð eru takmörk fyrir því hvað hún má kosta Rætt vlð Jón Slgurðsson, forstjóra Is- lenzks markaðar á Keflavíkurflugvelll. 64 Alternator hf. f Keflavík: Mest að gera í viðgerðum á raftækjum. Til umræðu 66 Báknið burt. og nú Fyrir nokkru gekk í gildi ný reglugerö um skipan gjaldeyris- og við- skiptamála. Samkvœmt henni er gjaldeyrisdeild bankanna lögð niður en afgreiðsla gjaldeyrismála, sem áður heyrði undir þá deild, fœrist til gjaldeyrisbankanna sjálfra. Er meðþessu stefnt að því að öll afgreiðsla á gjaldeyrismálum fyrirtœkja og ferðamanna verði einfaldari í sniðum og hraðari en hingað til. Ferðamaður mun t.d. geta gengið í banka með farseðil og fengið ferðamannagjaldeyri afgreiddan samkvæmt gildandi reglum á meðan hann bíður, i stað þess að áður hafa umsóknirþurft að fara fyrir „fund“ hjá gjaldeyrisnefnd. Innlent, bls. 26 Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eimskips, svprar spurningum blaðsins I viðtali. Það er um hálft ár liðið síðan Hörður tók við þessari þýðing- armiklu stöðu eftir að hafa unnið um nokkurt skeið sem fram- kvæmdastjóri fjármálasviðs hjá Flugleiðum. Aður hafði Hörður starf- að hjá fjárlaga- og hagsýsludeild fjármálaráðuneytisins. Hörður rœðir i þessu viðtali þau umskipti, sem verða þegar menn taka að sér mikil- vœg störf á nýju sviði, sem þeir hafa ekki nema að takmörkuðu leyti kynnzt fyrr. Það er fjallað um breytingar á skipulagi stjórnunarmála hjá Eimskipafélaginu, framtíðarstefnu félagsins og viðhorf þess til samkeppni og þjónustu við viðskiptamennina. Samtíðarmaður, bls. 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.