Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1980, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.02.1980, Blaðsíða 31
Ágrip af erindi Tómasar Sveins- sonar, hagfræð- ings Fram- kvæmdastofn- unar ríkisins, sem hann flutti á ráðstefnu Fjórð- ungssambands Norðlendinga. verö heldur einnig skemmri tíma. I vissum tilfellum getur tíminn einnig veriö sá þáttur sem er ákvarðandi um það hvert maður beinir viðskiptum sínum. Hagræðing í samgöngum til hagsbóta við- skiptum landsmanna Við getum búið okkur til dæmi, sem ekki á sér stað í veruleikanum, en sýnir hvað við er átt. Hugsum okkur að framleiðandi á Húsavík verði að stöðva rekstur vegna þess að einhvern varahlut vantar. Hann tapar t.d. 1 m. kr. á klukkustund vegna framleiðslustöðvunar. Viðkomandi varahlut getur hann fengið á Akureyri fyrir 5 m. kr. eða í Reykjavík fyrir 6 m. kr. Nú vill svo til að vegna samgönguerfiðleika getur hann fengið varahlutinn 2 klst. fyrr frá Reykjavík en frá Akureyri. Það er því augljóst hagræði fyrir hann að fá varahlutinn að sunnan jafnvel þótt hann sé 1 m. kr. dýrari ein- faldlega af því að hann fær hann 2 klst. fyrr og kemur þar með í veg fyrir 2 m kr. tap vegna rekstr- arstöðvunarinnar. Þetta leiðir hugann aö því á hvern hátt sé hægt að hagræða samgöngum betur en nú er, til hagsbóta viðskiptum landsmanna. Það fyrsta sem maður sér er hve víða tvíverknaður á sér stað innan samgönguþjónustunnar. Nú er það alkunna hve slæm sætanýting er á sérleyfisleiðum og hlýtur því að vakna sú spurning hvort þær reglur er gilda um sérleyfi séu ekki úreltar. Manni kemur það spánskt fyrir sjónir að sjá rútubíla meira og minna halftóma aka næstum í halarófu út úr Reykjavík. Þannig gæti einn verið á leið í Borgarfjörð, annar á Snæfellsnes, þriðji á leið til Vestfjarða, fjórði á leið í Strandasýsluna og sá fimmti á leið til Akureyrar. Við sjáum aö leiðir skiljast þ.e. í Borgarfirði og í Hrútafiröi. Væri nú ekki hugsanlegt að á þessum tveimur stöðum væru reistar landflutningamiðstöðvar og sérleyfum yrði breytt þannig að bíllinn sem ekur til og frá Akur- eyri æki aðeins ít.d. Borgarnes, en ferðum yrði háttað þannig að þar væri hægt að taka annan bíl sem færi vestur á firði, á Snæfellsnes eða til Reykjavíkur. Ferðir yrðu að vera skipulagðar þannig að ekki yrði um verulega töf að ræða fyrir farþega, þ.e. ferðir þyrftu að vera samhæfðar. Einnig held ég að feröaþörf íbúa Strandasýslu yrði betur sinnt ef aðeins yrði ekið í veg fyrir bílinn sem ekur milli Akureyrar og Borgarness. Þeim akstri mætti anna með mun minni bíl en nú tíðkast, en ferðatíðnin gæti verið meiri. Það er vel þekkt fyrirbrigði að með aukinni ferðatíðni upp að 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.