Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1980, Blaðsíða 63

Frjáls verslun - 01.02.1980, Blaðsíða 63
Grétar Sigurðsson hefur áhuga á að koma upp skemmtistað fyrir Keflvík- inga. Við Hafnargötu í Keflavík, nánar tiltekið nr. 54, er verið að byggja myndarlegt hús uppá 3 hæðir. Okkur lék forvitni á að vita hver réðist í svona stór- virki á þessum síðustu og verstu tímum og til hvers húsið yrði notað. Það kom í Ijós að það er Grétar Sigurðsson sem byggir, en hann hefur um ára- bil rekið bílaréttingaverkstæði og sprautun í smærra húsi á sömu lóð. Við spurðum Grétar Sigurðsson til hvers húsið yrði notað. Hann sagði að það væri nú ekki alveg ráðið ennþá í einstökum atriðum. Fyrsta hæðin yrði að öllum líkindum verzlunar- og iðnaðarhús- næði. Á 2. hæðinni væri hægt að vera með hvaða starfsemi sem er, en ýmsir hefðu rætt um Af öðrum stórum verkefnum mætti nefna að Trésmíði sf er aðalverktaki við byggingu Orkuvers II og spennistöðvar í Svartsengi við Grindavík, en það er mikið mannvirki. Þá eru þeir einnig meö dælustöð í byggingu fyrir Hitaveitu Suður- nesja á Fitjum. Stefnt er að því að verkefn- inu í Svartsengi verði lokið um miðjan maí en dælustöðin mun verða fullkláruð seint á þessu ári. Trésmíði sf á lóð við Heiðar- ból í Keflavík og hyggst ráðast í það á næstunni að byggja þar 24 íbúða fjölbýlishús og verða Nýtt stórhýsi við Hafnargötu aö þar væri ef til vill kominn möguleiki á að setja upp full- kominn skemmtistað fyrir Keflvíkinga. Grétar sagðist þó álíta að slíkt væri tómt mál að tala um þær íbúðir seldar af fyrirtæk- inu. Þá er á dagskránni að koma upp verkstæði og vinnu- aðstöðu fyrir starfsemina sem nú er rekin að Brekkustíg 37 í Njarðvík. Á undanförnum árum hefur verið byggt mikiö í Kefla- vík og nágrannasveitarfélög- unum, t.d. voru 185 íbúðir í smíðum á síðasta ári í 115 húsum og auk þess 26 iðn- aðarhús og 126 bílskúrar. Byggingamenn á Suðurnesj- um þurfa því varla að kvíða verkefnaskorti á næstunni og þeir hjá Trésmíði sf. sjá fram á næg verkefni á næstunni. nema að vínveitingaleyfi feng- ist, en það hefur gengið á ýmsu í því sambandi í Keflavík, eins og þekkt er. Grétar Sigurðsson hefur í hyggju að búa sjálfur með fjölskyldu sína á 3ju hæð hússins. Allt húsið er um 1100 fermetrar samanlagt. Þegar vió spuröum Grétar aö því hvernig gengi að koma húsinu upp, sagði hann að það gengi nú svona og svona, fjár- magn liggur ekki á lausu og því er hætt við að byggingarhrað- inn verði ekki uppá það allra hagkvæmasta, en Grétar seg- ist vera bjartsýnn og þetta komi alltsaman meö því að puða nógu mikið í þessu, þaö muni einnig um að eiginkonan sé liðtæk í byggingarvinnunni. Grétar Sigurðsson hefur átt þessa lóð í nokkurn tíma og, eins og áður sagði, rekið bíla- verkstæði og sprautun á þess- um stað og þar er ennþá nóg að gera þótt verkstæðið sjáist ekki lengur frá Hafnargötunni. 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.