Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1980, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.02.1980, Blaðsíða 69
Alternator hf i | ^ V vB •n 11 f' % « m\ Mest að gera í viðgerðum á raftækjum Fyrirtækið Alternator hf hef- ur um árabil framleitt rið- straumsrafala fyrir skip og báta. Nú hefur sú breyting orðið á að bátum af þeirri stærð sem nota slík tæki hefur sífellt verið að fækka á undan- förnum árum og því hefur framleiðslan dregist saman en þess meiri áhersla verið lögð á viðgerðir á alhliða raftækjum, þó sérstaklega fyrir útgerðina. Þegar blaðamenn komu í fyrir- tækið var verið að framleiða rafeindastýrða startrofa fyrir jafnstraumsmótora en eftir- spurn eftir þeim tækjum hefur verið töluverð að undanförnu. Alternator hf hefur yfir full- komnu renniverkstæði að ráða og gerir það fyrirtækinu kleift að vinna á einum og sama stað allt sem til þarf í sambandi við endurbyggingu á rafmótorum. Eyjólfur Þórarinsson forstjóri sagöi að þeir byggðu á um 40 ára reynslu sinni af þjónustu á sviði jafnstraums og rið- straums fyrir útgerðina og önnur framleiðslufyrirtæki. Nú væri ætlunin aó koma upp um- boðsaðilakerfi víöa úti á lands- byggðinni í sambandi við við- gerðirnar og sagðist hann leggja aöaláhersluna á að veita nógu fljótvirka þjónustu. Það væri tíminn sem mestu máli skipti nútildags fyrir útgeröina og viðgerðir væru aldrei nógu hratt unnar. ,,Það sem útgeró- armennirnir meta mest“, sagði Eyjólfur, ,,er að fá vandaða þjónustu á sem allra skemmst- um tíma, en það er einmitt það sem við teljum okkur geta veitt“. Eyjólfur sagði að þótt við- gerðirnar væru aðalstarfs- sviðið þá væri alltaf verið að kanna möguleika á einhvers konar framleiðslu sem yrði þá hlióargrein um leið og ekki vantaði hugmyndirnar, hins- vegar væri nú fjármagnsskort- urinn sá hjalli sem erfiðast væri að klífa í sambandi við nýja framleiðslu, en ekki væri ástæða til annars en að vinna að málunum, ööru vísi yrði enginn árangur. 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.