Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1980, Blaðsíða 6

Frjáls verslun - 01.03.1980, Blaðsíða 6
áfangar- Ellert B. Schram hefur verið ráðinn ritstjóri dagbiaðsins Vísis, og tekur hann við því starfi af Herði Einarssyni, en hann er nú formaður blaðstjórnar blaðsins. Ellert er fæddur í Reykjavík þ. 10. október 1939, og lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla íslands 1959. Þaðan lá leiðin í Háskóla íslands, þaðan sem Ellert lauk kandídatsprófi árið 1966, og að námi loknu hóf hann starf á lögmanna- skrifstofunni Tryggvagötu 8. Á árunum 1966 til áramóta 1971—72 gegndi Ellert starfi skrif- stofustjóra borgarverkfræðings en vorið 1971 var hann kosinn til setu á Alþingi, sem lands- kjörinn þingmaður. Frá kosningunum 1974 sat Ellert síðan sem þingmaður Reykvíkinga. Ellert hefur gegnt mörgum trúnaðarstörfum í gegnum árin og má nefna aö hann var for- maðurstúdentaráösárin 1963—64, hann hefur gegnt formannsembætti Knattspyrnusam- bands Islands síðan árið 1973, verið formaöur fulltrúaráós Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík frá árinu 1977 og setið í ýmsum ráðum og nefndum, s.s. útvarpsráði og rannsóknarráði. ..Blaðamennska er mjög áhugavert starf og blaðamenn koma víða við. Þeir fylgjast með þjóðfélaginu, draga ályktanir af atburöum og hafa þannig einnig áhrif, ásamt upplýsinga- miðluninni. Islensk blaðamennska er aö þróast á þá braut að flytja óhlutdrægar og vandaðar fréttir og mér finnst reglulega skemmtilegt að fá tækifæri til að spreyta mig á þessu sviði," sagöi Ellert um hið nýja starf. Ellert er kvæntur Önnu Ásgeirsdóttur og eiga þau 4 börn. Pétur Jónsson, viðskiptafræðingur, var hinn fyrsta febrúar sl. ráöinn sem framkvæmdastjóri stjórnunarsviðs ríkisspítalanna. Pétur er fæddur hinn 12. janúar 1938. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1959, og síðan prófi frá viðskiptadeild Háskóla Islands 1967. Meðan á námi hans stóð vann Pétur við vinnuhagræðingu hjá Sölumiðstöð hraðfrysti- húsanna. Eftir nám vann hann um tíma með hægri nefnd, vegna umferðalagabreytingar- innar 1968. Hann rak um skeið eigin fasteigna- sölu, en hóf árið 1971 störf hjá ríkisspítölunum. Þar hefur hann gegnt störfum starfsmanna- stjóra og innkaupastjóra. Pétur kvaðst kunna ágætlega við sig í hinu nýja starfi ekki síst þar sem hann hefur þurft að vinna sig upp í starfiö og hefur því ýmsar hug- myndir um hvað mætti betur fara í rekstri spít- alanna og hverju sé ábótavant. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.