Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1980, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.03.1980, Blaðsíða 7
Símon Steingrímsson hefur verið ráðinn fram- kvæmdastjóri tæknisviös ríkisspítalanna. Svavar er fæddur 20. september 1949 að Grímsnesi í Skagafirði. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1970 og út- skrifaðist sem vélaverkfræðingur frá Háskóla (slands 1974. Frá því að hann lauk námi hefur Símon starfað sem verkfræöingur ríkisspítal- anna. Aðspuróur sagði Símon starf framkvæmda- stjórans svipaö og fyrra starf hans, en þó væri það umfangsmeira. Sem framkvæmdastjóri hefur Símon umsjón með þjónustufyrirtækjum spítalanna, eldhúsinu, þvottahúsinu, vöru- dreifingunni og umsjón með viöhaldi bygginga ríkisspítalanna og auk þess umsjón með bún- aði þeirra öðrum en lækningabúnaöi. Símon var spurður aö því hvort hann hyggði á einhverjar breytingar í þessu nýja starfi sínu: „Þær breytingar sem ég hefði áhuga á væru að J tvinna betur saman þjónustu spítalanna, stærstu fyrirtækjanna eins og Kleppsspítalann, Vífilsstaði og Kópavogshæliö." „Það sem háir okkur hjá ríkisspítölunum, er fjárskorturinn og maður vonast alltaf til þess að fjárveitingavaldiö öðlist betri skilning á málefn- um heilbrigðisstofnana. Okkar verk er því að kynna þá möguleika sem fyrir hendi eru í nú- tíma heilbrigðisþjónustu, svo að fjárveitinga- valdið geti valið á milli möguleikanna og ef til vill þorið útgjöld til heilbrigöismála saman við önnur útgjöld." Svavar Ármannsson, hefur verið ráðinn aö- stoðarforstjóri Fiskveiðasjóðs og tók hann við störfum um síðustu áramót. Svavar lauk stúdentsprófi frá Menntaskól- anum í Reykjavík 1961 og stundaði síðan ken- nslu og önnur störf þar til að hann réðst til Fiskveiðasjóðs 1968. Hjá Fiskveiðasjóði hefur hann starfað síðan sem fulltrúi, síðan deildar- stjóri og skrifstofustjóri. Fiskveiðasjóður er aðal stofnlánasjóður sjávarútvegsins, jafnt fyrir veiðar og vinnslu. Hann var stofnaöur 1905, en var gerður að sjálfstæðri stofnun 1967. Að sögn Svavars er mikil eftirspurn eftir lán- um frá sjóðnum og annar hann ekki eftirspurn- inni. Peningainnstreymi til sjóðsins er af af- borgunarvöxtum fyrri lána, sérstakt útflutn- ingsgjald af sjávarafurðum, framlag ríkissjóðs, sem er reiknað hlutfall af útflutningsgjaldi sjávarafurða og síðast lántökur innanlands og erlendis. Af þessu þarf síðan sjóðurinn að greiöa vexti af eigin lánum, eiginn rekstur og fleira. Það sem síðan eftir situr er eigiö ráð- stöfunarfé sjóðsins, sagði Svavar. „Starfið leggst mjög vel í mig. Hér hef ég unnið lengi og mér hefur liðið vel hérna og þekki starfiö út í gegn," sagði Svavar Árman- nsson. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.