Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1980, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.03.1980, Blaðsíða 9
Finnsk fatatíska á íslandi Fataverksmiðjan Hekla á Akur- eyri hefur fengið aðgang að fata- hönnun á vegum finnska sam- vinnusambandsins SOK. Þetta fer þannig fram, að Hekla fær að velja úr þeim flíkum, sem SOK framleiðir, og kaupir síðan höfundarrétt og snið til að framleiða þessar flíkur hér á landi. Nú þegar er verksmiðj- an byrjuð að framleiða talsvert af flíkum til innanlandssölu eftir þessu samkomulagi, og eru það aðallega úlpur, jakkar og buxur á börn og táninga, þ.e. fyrst og fremst þær flíkur sem fylgja tískunni, en ekki vinnuföt. Hefur í þessu efni tekist mjög gott samstarf við finnska samvinnusambandið, og eru jafn- vel horfur á að á þessu ári geti hér orðið um að ræða framleiðslu að verðmæti um 500 milj. kr. SOK á eina af fjórum sníðagerðartölvum sem til eru í Finnlandi, sem gefur mjög góða tryggingu fyrir því að sniðin séu rétt. Einnig flytja þeir mjög mikið út, svo að fatnaður þeirra er sniðinn eftir vaxtarlagi Norður-Evrópubúa almennt. Tokyo — ný verslun Nýlega var opnuð í Hafnarstræti 21, Fleykjavík, ný sérverslun, sem heitir Tokyo og er þar verslað með japanskar gjafavörur. Áhersla er lögð á að hafa á boðstólum fyrsta flokks gjafavörur, sem Japanir eru frægir fyrir að framleiða, svo sem perluskartgripi, handmálaða postulínsvasa, -platta og -borð- búnað o.m.fl. Þá eru einnig á boð- stólum vinsæl, hefðbundin japönsk leikföng. Stefnt er að því að hægt verði að fá í versluninni flestar hefðbundnar japanskar vörur. Þá er rétt að nefna apadúkkurnar vinsælu „Monsa" og „Monsu”, sem hafa hrifið börn og jafnvel full- orðna um allan heim. Apadúkkur þessar hafa selst best af öllum dúkkum í Japan, og njóta auk þess geysilegra vinsælda í Vestur— Þýskalandi, Sviss, (talíu, Austurríki, írlandi og Bandaríkjunum að sögn forráðamanna verslunarinnar Tokyo. Um síðustu jól seldust þær t.d. upp í Þýskalandi, þ.e. 400.000 stk. og voru þá strax pantaðar aftur 600.000 stk., frá því eina landi. Samnefnt hlutafélag, Tokyo hf., rekur verslunina og er fram- kvæmdastjóri Miyako Þórðarson. FUNA OFNAR ÍSLENZKIR OFNAR STERKIR OG STÍLHREINIR FUNA OFNAR Voru prófaðir hjá Iðntækni- stofnun íslands samkvæmt íslenzkum staðli. ÍST 69.1. Hluti 1. stálofnar, fyrstir ofna og stóðust þeir prófunina. GOTT VERÐ stuttur afgreiðslufrestur, góð kjör, leitið tilboóa. Framleiðum einnig: Duna-forhitara fyrir hitaveit- ur, sterka og fyrirferðarlitla og að auki ódýrar Funa- hitatúpur fyrir rafmagns- kyndingu, með eða án stjórntækja. FUNA OFNAR HVERAGERÐI AUSTURMÖRK 9 — SlMI 4454
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.