Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1980, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.03.1980, Blaðsíða 18
„Auðvitað skiljum við, að Eim- skipafélagið er að hagræða hjá sér, en við viljum að tillit verði tekið til óska Hafskips og við þurfum ekki alla tíð að sitja viö annað borð en við teljum að aukningin í vöru- flutningum hafi legið hjá Hafskip en ekki Eimskip og við verðum að fá betri aðstöðu, til þess að geta nýtt skip, sem við erum að fá af svonefndri „multi-purpose" gerð, fjölhæfnisgerð, og að auki viljum við taka upp ferðir á fleiri hafnir." — Hvað finnst Hafskip um sameiginlega löndunaraðstöðu skipafélaganna? „Ef við fáum aðstöðu í Sunda- höfn sem við viljum, þá höfum við boðið skipafélögunum Nesskip og Víkurskip, sem samtals eiga sex skip, þjónustu hjá skipaafgreiðslu Hafskips, en skip þessi landa yfir- leitt í Hafnarfirði vegna aðstöðu- leysis hér í Reykjavíkurhöfn. Ég vil leggja áherslu á það, að það er afstaða hafnarstjórnar í þessu máli sem ræður vexti og viðgangi þeirra félaga sem annast flutninga til og frá landinu." STÁLHF Það sem steypt er þarf að styrkja meö stáli — Steypustyrktar stáli. Steypustyrktarstál er ein af okkar sérgreinum. Við geymum stálið í húsi, sem heldur því hreinu og gljáandi, þannig verður þaö þægilegra í vinnslu og sparar tíma. Markmiö okkar er fljót og góð sendingar- þjónusta. Notaðu aðeins gott steypustyrktar- stál, í því liggur styrkurinn. Borgartúni 31 sími27222 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.