Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1980, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.03.1980, Blaðsíða 21
Kutanum beitt á bjórkassana í Frí- höfninni. Nú eru afgreiddir sundur- skomir, háifir kassar. Nýjar umbúðir væntanlegar. JtT ITÍ*T?Í "..T"-Tn?TnV i Cö Q Umboðin Ágúst Ágústsson, fríhafnarstjóri nefndi, að mjög erfitt væri meö sölupláss fyrir bjórinn. Samt sem áður sagði hann að vilji væri fyrir því að skipta meira um bjórteg- undir. Fyrir bjóráhugamenn munu fríhafnarmenn bjóða tékkneskan Pilsner, þann eina og sanna. Aðr- ar tegundir sem Fríhöfnin verður með eru Löwenbrau, sem Skorri h.f. hefur umboö fyrir, Beck’s sem Sigurður Hannesson hefur umboö fyrir, Heineken sem Rolf Johans- sen hefur umboð fyrir og Tuborg, sem Sveinn Björnsson h.f. hefur umboð fyrir. Umboðið fyrir Carls- berg hefur Karl K. Karlsson. íslenski bjórinn eflaust með Nokkur óánægja hefur verið hjá forráðamönnum Egils Skalla- grímssonar varðandi geymsluað- stöðu fyrir bjór í Fríhöfninni, og að sögn forstjóra Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar h.f. Jóhannesar Tómassonar, þá hafa komið fram kvartanir um gæöi bjórsins ís- lenska á Keflavíkurflugvelli. Ágúst Ágústsson, fríhafnarstjóri sagði í viðtali viö Frjálsa verslun að Fríhöfnin væri um þessar mundir að taka í notkun nýja vöru- skemmu, sem sérstaklega væri hönnuð með það fyrir augum að geyma í henni öl og tóbak og því ætti ekki að vera hætta á því að bjórinn skemmdist hjá fríhafnar- mönnum í framtíðinni. Jóhannes Ólafsson, forstjóri Öl- gerðarinnar sagði þetta góðar fréttir og kvaðst myndi taka til gaumgæfilegrar athugunar hvort „Polarbeer" yrði aftur seldur í Frí- höfninni. Fólk ánægt með bjórinn „Mér sýnist að fólk sé í raun og veru mjög ánægt með bjórinn og það tekur hann undantekninga- laust, en þó verð ég að segja, að ásóknin er ekki eins mikil og ég og fleiri bjuggumst við,“ sagði Ágúst Ágústsson fríhafnarstjóri. Veislumatur hvaða nafni sem hann nefnist: Kaldir eða heitir réttir Kalt borð Kabarett Ábætisréttir Tertur Snittur o. fl. Veitingahúsið í Glæsibæ Sími: 86220 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.