Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1980, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.03.1980, Blaðsíða 28
Elsta félagið er ennþá stærst Verslunarráð íslands starfar með svipuðum hætti og versl- unar- og iðnaðarráð erlendis. Tæplega 400 fyrirtæki úr ýmsum atvinnugreinum eiga aðild að ráðinu, en flest starfa þau þó að iðnaði, verslun og þjónustu. Starfsmenn VI eru átta talsins, þar af þrír sérfræðingar, við- skiptafræðingur og lögfræðingur auk framkvæmdastjórans, Árna Árnasonar, sem er rekstrarhag- fræðingur að mennt. Svipuð markmið í 60 ár Að sögn Árna hefur tilgangur ráðsins verið næsta óbreyttur í rúm 60 ár, þótt viðfangsefnin hafi að sjálfsögðu verið breytileg frá einum tíma til annars. í stuttu máli má segja, að meginmarkmiðin séu að veita við- skiptalífinu forystu, vinna að sam- eiginlegum hagsmuna- og fram- faramálum fyrirtækja og efla áhrif viöskiptalífsins og álit meöal þjóð- arinnar. Undir þetta markmið fellur að hafa frumkvæði að æskilegri laga- setningu um efnahags- og við- skiptamál, veita umsagnir um slík mál og vera stjórnvöldum til ráðu- neytis á þessu sviði. Auk þess safnar ráðið og vinnur úr skýrslum um afkomu atvinnugreinanna og athugar ástand og horfur í efna- hagsmálum. Verkefni ráðsins fela einnig í sér margvíslega þjónustu og fyrir- greiöslu fyrir félagsmenn, þar á meðal telexþjónustu, upplýsinga- þjónustu og fræðslustarfsemi. Engir styrkir Tekjur Verslunarráðsins eru ár- gjöld félagsmanna. Á árinu 1978 námu þau 38,7 miljónum króna, en á síðasta ári voru þau 58,7 miljónir króna. Verslunarráðið nýtur engra styrkja úr ríkissjóði eða öðrum sjóðum. Það fær heldur ekki nein- ar endurgreiðslur á útlögðum kostnaði við móttöku erlendra við- skiptaaðila, við landkynningu eða vegna veittra upplýsinga til er- lendra aðila um land og þjóð. Eina undantekningin frá þessu eru tekjur af skýrslum um rekstur og fjárhag innlendra fyrirtækja, sem veittar eru viöurkenndum erlend- um aðilum á kostnaðarverðí. Breytt skipulag Verslunarráðið er þátttakandi í Kjararáði verslunarinnar. Árni sagði, að innan ráðsins væri nú rætt hvernig ráðið tengdist kjara- samningum íframtíðinni. Ástæðan væri sú, að breytt gjaldakerfi Vinnuveitendasambandsins vekti spurningar um starfsvettvang Kjararáðs, en það hefur til þessa verið tengiliður verslunarfyrir- tækja við sambandið. „Mest lagt upp úr verðlags— málum” — segir Magnús E. Finnsson, framkvæmdastjóri Kaupmanna— samtakanna 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.