Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1980, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.03.1980, Blaðsíða 31
Þorstolnn Pálsson slakar á stundarkorn á skrifstofu slnnl. Aukin upplýsingamiðlun efst á stefnuskrá Vinnuveitendasambands íslands Hjá Vinnuveitendasambandi ís- lands starfa 12 manns. Þar eru þrír lögfræðingar, auk fram- kvæmdastjórans, tveir hagfræð- ingar og einn tæknifræðingur. Beinir meölimir sambandsins eru 60 talsins, en auk þess eiga 19 sérgreinafélög og 10 svæðafélög aöild að því. Félagsmenn eru því samtals um 4.000, eöa flestir at- vinnurekendur í landinu fyrir utan samvinnufélögin. f stórum dráttum er verksvið Vinnuveitendasambandsins sam- svarandi verksviöi Alþýöusam- bands íslands. Þar er komið inn á öll mál, sem snerta vinnumarkað- inn meö einhverjum hætti. Nokkrir veigamiklir þættir vinnumarkaðs- mála eru ákveðnir með lögum og reglugerðum og er því hluti starf- seminnar fólginn í umsögnum um lagafrumvörp og þátttöku við undirbúning lagasmíða. Á síðasta ári var velta VSÍ 180 miljónir króna. Þorsteinn Pálsson framkvæmdastjóri sambandsins sagði, að samtök atvinnuveganna hefðu í heild minni fjárráð en sam- tök launþega til vinnumarkaðs- starfsemi. Lítil aukning fyrst í stað Með nýjum gjaldareglum verða árgjöld tll VSI fyrir þriðja og fjórða ársfjórðung 1980 0,3% af heildar- launagreiöslum aðildarfélaga á síðasta ári. Árgjöld fyrir 1981 verða 0,35% og fyrir 1982 verða þau 0,4%. Miðað er við að fjórð- ungur árgjalda gangi í vinnudeilu- sjóð. Til þessa hafa beinir aðilar greitt 0,8% í árgjöld, en sérstakir samn- ingar hafa verið við sérgreinafé- lögin. Nú munu allir félagar, beinir og óbeinir, greiða sama hlutfall. Þorsteinn sagði, að fyrst í staö yröi ekki um umtalsverða aukn- ingu á árgjöldum að ræða og þar af leiðandi ekki veruleg breyting á starfseminni. ,,Við höfum mestan áhuga á að auka þjónustuna við aöildarsam- tökin varðandi túlkun og gerð kjarasamninga, ekki síst úti á landsbyggðinni," sagði hann. „Það er mikil þörf á að koma meiri upplýsingum um kjaramálin á framfæri, bæði til meðlimanna og eins út á við til almennings. Auk þess viljum við bæta að- stöðu okkar til hagrænnar upplýs- ingaöflunar, svo við getum rök- stutt betur afstöðu okkar í kjara- samningum." 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.