Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1980, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.03.1980, Blaðsíða 33
„Við þurfum að vera tengdlr þeim félögum, sem sjá um hags- muni fyrirtækja í framleiðslu, verslun og gagnvart vinnumark- aðinum,“ sagði Haukur Björns- son, framkvæmdastjóri Karna- bæjar hf. Karnabær rekur eigin sauma- stofu og flytur auk þess inn fatnað. Fyrirtækið á beina aðild að Félagi íslenskra iðnrekenda, Kaup- mannasamtökunum og Verslunar- ráði, auk þess sem það er óbeinn aðili að Vinnuveitendasamband- inu. Afætur Haukur sagði, að oft væru mörkin milli starfsvettvangs hinna ýmsu fyrirtækja í verslun alls ekki Ijós. Tilviljanir vildu því stundum ráöa því hvar menn veldu að eiga aðild. Sumir forráðamenn fyrir- tækja kæmu sér líka hjá því aö greiða félagsgjöld til félaga, sem þó önnuðust ýmis hagsmunamál þeirra. „Þessi fyrirtæki eru þá eins konar afætur og lifa á því sem fé- lögin gera með tilstyrk annarra fyrirtækja," sagði hann. „Það þykir ekki öllum góður hugsunar- háttur. Við teljum lágmark að eiga aðild að þessum félögum, en þó nægilegt til að hagsmunum okkar sé fullnægt.'' Ný vandamál Haukur kvað þó ný vandamál stööugt skjóta upp kollinum, sem Haukur Björnsson, framkvæmdastjórl: lifa á tilstyrk annarra til félaganna". þá verða ákvarðanir ekki teknar í hvelli, en viö sýnum ákveðna óþolinmæði, þegar við stöndum frammi fyrir knýjandi vandamálum. Til dæmis verðum við varir við samkeppni af varningi, sem ekki er verölagður á eðlilegan hátt. Aðrar þjóðir hafa jöfnunartolla eða aðrar ámóta aðgerðir. Það hefur lengi veriö talaö um að til slíkra aðgerða þurfi að vera hægt að grípa hér, en í framkvæmd er það svo erfitt að það virðist nær ómögulegt. Það veldur ugg, að þegar til þessa þurfi að grípa verði það of seint. Hér ríkir sú stefna, að sam- keppni skuli ástunduð. Viö höfum ekkert á móti eölilegri samkeppni ,Sum fyrlrtækl eru afætur sem an tíma og það veldur óþægileg- um sveiflum í innlendri fram- leiðslu. Það tekur langan tíma að byggja upp svona iðnað og því þarf þessi atvinnugrein á stöðug- leika að halda." Félagsgjöldin ekki há Haukur kvaðst ekki telja eftir þau gjöld, sem fyrirtækið greiddi til þeirra félaga, sem það á aöild að. „Manni finnst gjarnan allir reikningar háir," sagöi hann. „En með hliðsjón af þeim gjöldum, sem launþegar greiða til sinna félaga, hlýtur að viðurkennast, að þetta eru ekki há gjöld. Þá ber einnig að „Þessi fjögur félög eru lágmark” — segir Haukur Björnsson, framkvæmdastjóri gætu verið á verkefnaskrá félag- anna. „Okkur finnst stundum ganga seint að fá slíkt tekið upp. Við ger- um okkur grein fyrir að oft heyra þessi mál undir opinbera aðila og Karnabæjar hvorki frá innflutningi né innlend- um framleiðendum. Hins vegar hefur komið ein og ein sending af fatnaði frá láglaunalöndum á alls- endis óeðlilegu verði. Þessar vör- ur geta náð markaðinum um stutt- hafa í huga, að verksviö laun- þegasamtaka er aðeins hluti þess, sem félög fyrirtækja hafa. Ég hef upplýsingar um það, að víðast annars staöar eru þessi gjöld hærri en þau eru hér á landi." 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.