Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1980, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.03.1980, Blaðsíða 60
byggd Barizt um hverja gæru sem í geymslum Loðskinns h.f. á Sauðárkróki bíða staflarnir af lambagœrum í salti, þegar fréttamenn Frjálsrar verzlunar skoða Jyrirtœkið. „Þetta er ekki mikið magn,“ segir forstjóri fyrirtœkisins, Jón Asbergsson. Hér eru unnar 1200 gœrur á hverjum vinnudegi, kantskornar, flokkaðar og sútaðar. Jón segir að við sútun á gœrum séu viðhöfð ein sjötíu mismunandi handbrögð Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri, skoðar hér fullunna vöru, tllbúna til útflutnlngs. Gæran ferðast um verksmiðju- salina og undirgengst hinar ýmsu meðferðir og stig framleiðslunnar, sem er býsna flókið mál fyrir leik- menn. í fáum orðum sagt gengur sútunin út á þáð að breyta lífræn- um samböndum í ólífræn, en um leið er feldurinn gerður mýkri og áferðarfallegri en hann var áður en meðferðin hófst. Helztu efnin, sem notuð eru við sútunina eru ýmis krómefni, maurasýra, salt og vatn. Vélakostur verksmiðjunnar er margbrotinn og flókinn, en hér vinnur hver hinna 30 starfsmanna sitt verk æfðum höndum, sem er eins gott, því engu má skeika, ef varan á að ná fyrsta gæðaflokki. Það er með sútun eins og annað að verkið getur veriö misvel unnið. Þriðja stærsta fyrirtækið Loðskinn h.f. er eitt stærsta fyrirtæki Sauðárkróks, sem er eitt þeirra byggðarlaga á fslandi sem hvað mestan þroska hefur tekið út síðustu arin. Aðeins fiskiðnaður- inn og kaupfélagið eru stærra en Loðskinn h.f. Hér hefur skapazt umtalsverður iðnaður í beinu framhaldi af landbúnaðinum, en hér eins og annars staðar skiptast á skin og skúrir í rekstrinum. Við haustslátrun á ári hverju falla til rétt um milljón gærur. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.