Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1980, Blaðsíða 75

Frjáls verslun - 01.03.1980, Blaðsíða 75
I Magnúsarbakaríl Hún væri þeim eiginleikum gædd að geta sett fyllingar inn í deigið, hvort sem um væri að ræða hamborgara, pylsu, fíkju eða hvaðeina og síðan væri brauðið bakað með innanstokksgóðgæt- inu og á eftir sæi enginn mun á. Þetta staðfestu Andrés og Bergur við okkur blaðamennina og sýndu okkur fíkjukökurnar sem til stend- ur að setja á hinn íslenska markað í pakkningum. ,,Við höfum hugsað okkur að fara út í matarbakka, sem útbúnir verða þannig, að þeir verða frystir með hráu innihaldinu og síðan þyrftu neytendur einungis að stinga matnum inn í ofninn til að baka. Hér er bæði um kökur og mat að ræða," sagði Andrés og sýndi okkur girnilegar myndir af framleiðslunni. Þeir bræðurnir prófuðu að blanda saman svínakjöti og nautakjöti, bökuðu það innan í brauði, og gáfu heilum dansleik að smakka á og kom í Ijós að mönnum þótti þetta hin Ijúffengasta fæða. Magnúsarbakarí er eina bakaríið í Vestmannaeyjum. „Lifi þokkalega af þessu“ Bjarni Jónasson, rekur Eyjaflug. Sjálfur er hann flugmaður og seg- ist lifa þokkalegu lífi af því að reka fyrirtækið. Hann á tvær flugvélar, eina níu farþega Islander-vél og aðra fjögurra manna Piper Cherokee. „Það var árið 1969 að ég keypti mér fyrstu flugvélina en 1973 byrj- aði ég í þessum „bransa". „Bissnissinn" hefur verið fádæma lélegur í vetur, en nú er aflinn far- inn að glæðast, og þá má búast við, aö hann fari líka að glæðast hjá mér, þegar fólk má vera að því áð líta upp úrfiskinum." Bjarni flýgur á alla nálæga staöi. Skemmst er á flugvöll sem Vest- mannaeyjabær og Landeyja- hreppur létu gera að Bakka í Landeyjum, fimm mínútna flug. Þangað ferjar Bjarni fólk. Einu sinni flutti hann allan barnaskól- ann þangað á þremur tímum, að eigin sögn. Tveir leigubflar „Við erum tveir í þessu í aðal- starfi, sá þriðji kemur þegar mikið er að gera," sagði Sigurvin Sigur- vinsson, leigubílstjóri í Vest- mannaeyjum. Hann ásamt Óskari Elíasi Óskarssyni og Óskari Björnssyni sjá um að skjóta fólki bæjarleið í Eyjum. Sá síðarnefndi kemur þó aðallega inn í þegar mikið er að gera, eins og Sigurvin sagði. Eins og víða annars staðar er mest að gera á kvöldin og um helgar en þess utan slæðingur, enda eru eyjaskeggjar farnir að átta sig á að þessi þjónusta er fyrir hendi. Ófremdarástand Mikið ófremdarástand er í gisti- húsamálum Vestmannaeyinga. Þar er ekkert gistihús starfandi og þykir fleirum en eyjaskeggjum miður. Hótel Berg lagði niður starfsemi sína fyrir nokkrum árum og síðan hefur lítið verið um gisti- aðstöðu. Blaðamenn Frjálsrar verslunar fengu þó inni aö Heiðarvegi 20, en þar reka hjónin BrynhildurBrynjólfsdóttirog Hrafn Pálsson gistingu fyrir níu manns í fjórum herbergjum á heimili sínu. Von er á viðbót þar sem veitinga- húsið Skútinn er að innrétta nokk- ur herbergi sem verða leigð út ferðamönnum. Það er alls ekki vansalaust fyrir Vestmannaeyinga að ekki skuli vera rekið almennilegt gistihús á þessum fagra stað. 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.