Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1980, Blaðsíða 79

Frjáls verslun - 01.03.1980, Blaðsíða 79
Gísli, Eirikur og Helgi höfðu stolið hrossi, kú og vagni. Lögreglan hafði hendur í hári þeirra og mœttu þeir til yfirheyrslu á lögreglustöð sveitarinnar. Lög- reglustjórinn sneri sér að Gísla og spurði hvað lengi hann hefði átt klárinn. — Síðan hann var trippi, svaraði Gísli. Nœst leit hann á Eirík og spurði hvað hann hefði átt kúna lengi. — Síðan hún var kálfur, svaraði Eiríkur. Loks var Helgi spurður hvað hann hefði átt vagninn lengi. Honum vafðist tunga um tönn en eftir að hafa klórað sér rœkilega í hausnum um stund svaraði hann loks: — Ég hef átt hann alveg síðan hann var hjólbörur. — Mér þykir þetta mjög leitt. En ég verð víst að segja þér að þetta er hundaæði, sem gengur að þér, sagði læknirinn áhyggjufullur. — Þakka þér fyrir læknir, svaraði Kolbeinn krafta- karl. — Viltu ekki annars lána mér pappír og penna. — Þú ert sannkallað hraustmcnni, Kolbeinn, sagði læknirinn. Að setjast bara strax niður við að semja erfðaskrána. — Hu, erfðaskrá? Ég ætla ekki að skrifa neina erfðaskrá. Ég er að semja lista yf ir þá, sem ég ætla að bíta í eftirmiðdaginn. — Gefðu mér þð tfma til að finna einhvcrja skýringu á þessu, kerling. — Hvernig gengur það annars hjá syninum? — Eínt. Hann er málari. — Málar hann hús? — Nei. Konur og karla. — Jæja, listmálari. — Nei, skiltamálari. Hann vinnur í hurðasmiðju. 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.