Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1980, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.04.1980, Blaðsíða 23
sem komið er. Það er helst að það sé farið að kreppa að okkur með pláss fyrir varahlutina." Samvirk forysta FV: Hvernig er verkaskiptingin á milli ykkar? Jóhann: ,,Sigtryggur er bókhaldarinn frá upphafi en ég hef verið meira í sölunni og tengdur meira við verkstæðið og varahlutina. Við göslumst svona í þessu báðir eftir þörfum." Sigtryggur: ,,Það er samvirk forysta. Það var dálítið skemmtilegt í haust þegar mest gekk á, þá náðum viö ekki sambandi hvor við annan allan dainn, og þurftum oft að taka ákvarðanir, sem við vorum vanir að ræða um. En þegar við bárum saman bækur okkar aö kvöldi, þá kom í Ijós að við höfðum eiginlega alltaf hugsað eins. Jóhann: ,,Það má ekki gleyma því að það er öllu starfsfólkinu að þakka hvað þetta hefur gengið vel og skemmtilega fyrir sig. Það hefur lagt á sig feikilega vinnu.“ Sigtryggur: ,,Þetta er ákaflega skemmtilegur starfshópur hérna. Menn víla ekki fyrir sér að vinna langt fram á nótt ef þvi er að skipta. Þaö má nefna sem dæmi um áhugann og hvað þetta er mikill afþragðs mannskapur, sem við höfum að við fengum hingað heim 40 bíla kl. 8 á miðviku- dagskvöld fyrir verslunarmannahelgina í fyrra. Allur mannskapurinn vann alla nóttina og allan næsta dag og kúnnarnir voru komnir á þessa bíla fyrir helgina. Þetta lýsir mannskapnum og hvað hann á gífurlega mikinn þátt í þessu." Fullkomið verkstæðl og gott starfslið hefur gert hinn hraða vöxt auðveldari. FV: Hvað m.eð eldri starfþætti eins og sölu á saumavélum og Toyota varahlutum. Hafið þið getað sinnt því eins og áður? Sigtryggur: ,,Jújú. Salan í Toyota varahlutum er alltaf stöðug og jöfn og við fáum mánaðarlega stóra sendingu en það sem hefur hjálpað okkur með saumavélarnar núna er að þetta er daufur tími. Aðal sölutíminn er á haustin og þá gerum við geysilega herferö því við erum að fá nýja elektróniska vél, sem við komum til með að selja á afskaplega góðu verði." FV: Nú hafa flest bílaumboð töluverða breidd í framboði sínu og selja allt að fimm, sex eða fleiri stærðir og gerðir. Þið hafið hins vegar einungis boðið upp á tvær gerðir. Er þetta stefna eða er ekki um neitt annað að ræða hvað snertir Daihatsu? Jóhann: „Þetta er ákveðin stefna hjá okkur. Við settum okkur það í upphafi að fara mjög gætilega í TtuiKita Rafmagnshandverkfæri og Fenner kílreimar í miklu úrvali Rafsuðuvélar Logsuðutæki Söluumboð HAFA baðhúsgagna ATLA-búðin Glerárgata 34 Box 46 • 602 Akureyri ■ Slmi 22550 Velkomin til Akureyrar . .lACT • GÓÐ GISTIHERBERGI. • GÓÐAR VEITINGASTOFUR. • NÆG BÍLASTÆÐI. HÓTEL VARÐBORG Geislagötu 7, Akureyri. Sími 96-22600. — IJox 337. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.