Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1980, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.04.1980, Blaðsíða 24
p/exfg/as Höfum ávallt fyrir- liggjandi frá röhm í Vestur-Þýzkalandi úrval af plexiglas plastgleri í mörgum þykktum og litum. Plexiglas og Makrolon MO mm þykkt og 3ja mm mótað — hentar vel til margvíslegustu nota — svo sem: Undir stóla á vinnu- stöðum, í handrið, glugga á skipsbrýr, hringstiga — og ótal margt fleira. Sniðum eftir ykkar óskum og teikningum. Bi/asmtðjan hf. Laugavegi 176 Simar 3-37-04 & 8-21-95 Reykjavík iDAIHATSL Ekkert vandamál var að aðlaga varahlutasöluna hinum öra vexti. týpufjöldann, til þess að geta veitt góða þjónustu.“ Sigtryggur: ,,Það sem hefur valdið okkur gífurleg- um erfiðleikum í samþandi við Toyotuna er að það eru jafnvel fluttir inn 5 til 30 þílar af einni gerð og þúið. Þetta á við um mörg bílaumþoð. En viö erum núna með 888 Charmanta, sem allir eru svo til eins og erum komnir með um 600 Charade á götuna og sjáum fram á að verða komnir með um 900 innan skamrns." Sölumenn með mikil ársafköst: seldu 900 bíla og 800 saumavélar í fyrra. Frá vinstri Sigtryggur Helgason, Egill Jóhannsson, Guðni Guðmundsson, Páll Krlstjánsson og Jóhann Jóhannsson. FV: Er það vandamál að bílasala er árstíðabundin á Islandi? Jóhann: „Okkur finnst þetta vera að jafnast út. Þetta er búið að vera mjög mikið hjá okkur frá ára- mótum. Yfirleitt eru janúar og febrúar mjög daufir." FV: Hvað með álagningarreglur á nýja bíla, vara- hluti og viðgerðarþjónustu. Eru þær ekki nokkuð þröngar? Sigtryggur: ,,Jú, sérstaklega verkstæðisálagningin. Hún er fyrir neðan allt velsæmi og einnig með varahluti. Þar er álagningin líka í algeru lágmarki. Yfir bílunum þurfum við ekki að kvarta því magnið er svo gífurlegt." 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.