Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1980, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.04.1980, Blaðsíða 43
Lúxus á hjólum Af áþreifanlegri hlutum, sem við kusum að fella undir lúxusvörur, skulum við byrja á bílunum. Við byrjuðum á því að hafa samband við Vökul h/f og athuga hvað dýr- ustu bílarnir hjá þeim kostuðu. Upp úr kafinu kom að Dodge Aspen og Plymouth Volare stóðu á toppnum en verðið á þeim var í kringum 10 milljónir. Þó væru dýr- ustu bílarnir, sem fyrirtækið út- vegaði af gerðinni Chrysler New York og kostuðu þeir nýir um 15 milljónir. Aldrei hefur þó slíkur verið fluttur hingað, þ.e.a.s. alveg nýr, en fyrir kemur að þeir slædd- ust hingað á afsláttarverði, árs gamlir. Veltir tjáði okkur að dýrasti Volvoinn (264) kostaöi 13.3 mill- jónir króna í dag. Range Roverinn frá Heklu kostar nú á götuna um 20 milljónir en Ræsir gerði betur þegar forsvarsmaður fyrirtækisins sagði að dýrasti Bensinn kostaði 160 milljónir ísl. króna. Þegar við spurðum um dýrustu týpuna, sem æki um götur íslands, var svarið að engum kæmi við hvaö þeir Bensar kostuðu, sem væru undir rössunum á eigendum sínum hérá íslandi. Sambandið flytur inn margar og ólíkar tegundir bifreiða en sú bif- reið, sem er dýrust (og flottust) og er til hjá þeim á lager, að öllu jöfnu, er Chevrolet Caprice Classic. Slíkur gripur kostar 12.5 milljónir króna. Þá er sjálfsagt að nefna Cadillac Eldorado, sem kostar á götuna í dag um 26 milljónir króna, en lítið er flutt inn af slíkum bílum eða 1—2 á ári. Af jeppum frá Sambandinu er Chevrolet Blazer sá dýrasti, á 14—15 milljónir. Fiat hefur ekki orð á sér fyrir að fram- leiða dýra lúxusbíla þrátt fyrir aö margt afkvæmi ítölsku verksmiðj- anna sé mjög álitlegt. Hinn al- menni lúxusbíll Fiat og sá sem Davíð Sigurðsson h/f býður upp á, er Fiat 132, sem kostar 8.5 mill- jónir. En fyrir nokkrum árum var til tegund er einkennd var með töl- unni 130 og var þar um hreina lúxuskerru að ræða enda var veröið 15—18 milljónir, á núgild- andi verðlagi. Fiat ætlar þó að hefja framleiðslu á svipuöum bíl á næsta ári og er ekki að efa að þar verður mjög athyglisverður bíll á ferðinni því að ítalir eru frægir fyrir fallega, kraftmikla og skemmtilega lúxusbíla. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.